Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 27
ÞJÓÐIN
127
látinn ganga í beztu skóla Eng-
lands, eins og margir aðrir ungir
menn af aðalsættum. Hann naul
ekki mjög mikils álits í skóla. Það
hefir vafalaust stafað af því, að
vinstri hönd hans er visin, og' að
þess vegna gat hann ekki tekið þátt
í leikum og íþróttum.
Árið 1910 var hann kosinn á þing.
Það har ekki mikið á lionum þar í
fyrstu. Þá áttu sæti á þingi Arthur
Balfour, Walter Long, Austen
Cliamberlain, Bonar Law, Lloyd
George, Winston Churchill og As-
quith. Það gat ekki farið mikið fyr-
Baldwin, fyrruin forsætisráðherra Breta.
ir ungum og óreyndum manni inn-
an um alla þessa stjórnmálajötna.
Edward Wood kynntist hrátt ung-
um manni, sem var kominn á þing
tveimur árum á undan honum. Það
var skrítinn náungi. Hann var að
sumu leyti stórbóndi og að sumu
leyti skáld. Hann hét Stanley Bald-
win.
„Eg liata pólitík,“ sagði Baldwin.
„Hún er allmjög þreytandi," svar-
aði Wood.
Striðið hrauzl út. Wood gekk í
herinn. Iiann vann sig upp í for-
ingjastöðu. Hann var talinn g'óður
hermaður, nýtur foringi og hugaG-
ur maður. En hann skaraði ekkí
fram úr. — Skólaveran, þingseían
eða stvrjöldin gáfu ekki til kynna,
livað i honum hjó.
Þegar striðinu var lokið, seltisl
Wood aftur á þinghekkinn. Bald-
win var þá orðinn allmikill áhrifa-
maður. Þeir endiírnýjuðu vináttu
sína. Það er ekki ólíklegt, að Bald-
win hafi fengið því framgengt, að
Wood var gerður að undir-nýlendu-
málaráðherra. Það starf krefst mik-
illar vinnu, en veitir handhafa þess
litla möguleika til þess að láta á
sér hera.
Samsteypuráðuneyli Lloyd Geor-
ge’s fór með völd á þessum árunv
og það virlist vera fast í sessi. En
þá gerðist það, að íhaldsflokkurinn
hélt fund. Baldwin ællaði að fara á
fundinn og tala gegn samsteypu-
stjórninni. Síðan ætlaði hann að
draga sig úl úr stjórnmálum. Wood
ætlaði að gjöra hið sama. Ef fund-
urinn hefði snúizt með stjórninni.
hefðu báðir þessir menn vfirgefið