Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 10

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 10
110 Þ J Ó Ð I N livítum dúkum. Rússarnir, sem voru með lestinni, fengu nú ekki að koma þar inn. Borðin voru blóm- um skreytt. Veggspjöld, með áletr- unum hengu þar uppi. Hin vanliirtu börn, sem eru vön því að halda sig nálægt járnbrautarstöðvunum, fengu ekki að koma nálægt stöð- inni þenna dag. Herinn sá um það, að þau kæmu þar ekki nærri. Þeg- ar lestin nálgaðist, heyrði eg einn af fylgdarmönnunum hrópa: Lifi byltingin í Þýzkalandi. Eg fékk tækifæri til þess að tala nokkur orð við tvo af nefndar- mönnunum. Þegar eg spurði, fvrir livaða áhrifum þeir hefðu orðið á ferðalaginu, fékk eg þessi svör: „Góði niaður! Vér búum allan tím- ann í þe'ssum vagni. Vér fáum mik- inn og góðan mat. Allsstaðar er tekið móti oss með hrópunum: Lifi heimsbyltingin. Vér reykjum beztu rússnesku sígaretturnar, komum í verksmiðjur, klúbi)a og aðra slíka staði, en oss hefir reynzt ómögu legt að ná tali af rússneskum verka- manni, enda þótt einn af oss tali rússnesku reiprennandi. Fylgdar- mennirnir, sem oss voru fengnir i Moskva, þýða allar spurningar vor- ar og svara oss á þýzku.“ Þegar hér var komið, kom einn af hinum f jór- um fylgdarmönnum til vor og bað mennina, sem eg var að tala við, að setjast að hinu ríkulega skreytta borði. Þannig lauk samtalinu.“ Það fór á sömu leið fyrir þýzku nefndinni, sem kom til Marxborg- ar 1928. Sú borg er á vinstri bakka Volga, gegnt Saratow. Þar búa 16 þús. ÞjÓðverjar. Netfndarmönnun- um var sýnd mótorverksmiðjan, sem þar er. Þýzkur verkamaður, Sickert að nafni, sem vann i verk- smiðjunni, gjörðist svo djarfur að segja, án þess að hann væri spurð- ur: „Vér höfum elckert kaup feng- ið í tvo mánuði; þér skuluð ekki trúa öllu, sem, yður er sagt.“ Túllc- urinn, sem auðvitað var úr starfs- mannaliði leynilögreglunnar, greip fram í og sleit samtalinu. Skömmu síðar var Sickert tekinn höndum. Hann var kommúnisti, en til allr- ar hamingju þýzkur þegn. Það bjargaði honum frá því að vera sendur í útlegð til Síberiu. Eftir all- langa fangelsisvist var hann send- ur heim til Þýzkalands. Kona hans, sem var þýzk að þjóðerni en fædd í Rússlandi, og 2 ára gömul dóttir þeirra, fengu ekki að fara úr landi. Þar gjörðist einn af hinum mörgu sorgarleikjum fjölskyldulífsins. Pólitískir innflytjendur sjá ekki i gegnum blekkingahjúpinn fyrst í stað, en hjúpúrinn reynist gagnsær, þegar frá liður. Tvisvar kpmu stórir hópar aust- urrískra manna til Moskva. Þeir liöfðu tekið þátt í byltingunni i Vin- arborg. Þeir þóttust heppnir, að vera sloppnir úr liinu kapitalistiska Austurríki, og mega nú ala aldur sinn i Sovét-Rússlandi. Þeim voru reist heiðurshlið við járnbrautar- stöðina. Þar var letrað: Lifi ráð- stjórnar-Austurriki! Lifi heims- byltingin. Það var tekið á móti þeim með músik. Foringjar kommúnista- flokksins, háttsettir stjórnarem- bættismenn, forkólfar ríkisiðnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.