Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 12

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 12
112 Þ J Ó Ð I N petrowsk, þar sem eg átti þá heima. Þar féll ótölulégur mannfjöldi úr hungri 1933. Herriot tók ekki eftir því. Hátíðavíman stígur þekktum stjórnmálamönniim til höfuðsins — og gjörir þá blinda — eins og al- menning, þegar þeir vilja ekki horf- ast í augu við staðreyndirnar. í Halbstadt í Suður-Úkraínu húa margir Þjóðverjar. Eg var þar skólastjóri við landbúnaðar-iðn- skóla. 1932 voru nemeudur, kenn- arar, verkamenn og aðstoðarmenn við þenna skóla 227. En þar við má hæta 100 mönnum, sem voru þeim áhangandi. Uppske'ran var svo slæm það ár, að þessir 327 menn urðu að lifa á framleiðslunni á skólajörðinni. Allur matur var hú- inn til úr ínais. Brauð var einnig gjört úr maíshrati. Skannnturinn var svo lítill, að það var undra- vert, að fólkið skvldi lifa. Þetta maísþorp varð einu sinni fyrir óvæntri heimsókn. Héraðs- flokksstjórnin kallaði saman fund. Eg' átti sæti í henni, og mér var sérstaklega uppálagt að mæta. Mér var tjáð, að aðstoðarmaður þýzka sendilierrans í Moskva ætlaði að koma í heimsókn. Hann ætlaði einnig að koma i nokkra skóla. Vér fengum eina tunnu af rúgmjöli til þess að húa oss undir heimsóknina. Nú var rúghrauð bakað, því að þessi embættismaður átti náttúr- lega að falla í stafi yfir velliðan nemenda, verkamanna, kennara og Stalin og nokkrir af fyrverandi trúnaðaj'mönnnm hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.