Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 30

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 30
130 Þ J Ó Ð I N lagi í heimsveldinu; að það ráði sjálft innanlandsmálum undir leið- sögu Stóra-Bretlands, í samvinnu og vinsemd við það“. Irwin lávarður var nú orðinn kunnur maður í opinberu lífi Bret- lands. Nokkru síðar dó faðir lians, og þá erfði Irwin Halifaxnafnið. —- Irwin lávarður tivarf nú al' sviðinu eins og Edward Wood liafði áður horf- ið þaðan. Halifax lávarður kom í staðinn. Þessi nafnaskipti liöfðu þau álirif, að fáir könnuðust við Halifax lávarð, þegar hann tók sæli í lá- varðadeildinni. En nokkrum mánuðum síðar varð nafn hans á allra vörum. Eitl kvöldblaðið skýrði frá því, að hann ætlaði til Þýskalands, til |)ess að ræða við Hitler. Halifax lávarður fór til Berchtes- gaden, þar sem Hitler undirhýr stórviðhurðina, sem öllum koma á óvart. Enginn veit til fulls, livað þeim fór á milli. Ef til vill vita þeir það ekki sjálfir fyrir vist. Ef til vill hafa þar mætzt tveir dulspek- ingar, sem hafa reynt að konra aug'a á, hvað lægi í loftinu. En lrvað senr þvi líður, þá hefir Ilalifax lávarður sannfært Cham- herlain um, að hægt væri að kom- ast að samkomulagi við Þýzkaland. Að öðrunr kosti hefði hann varla lagt áherzlu á, að sú stjórnarstefna yrði tekin upp, senr varð þess vald- andi, að Eden sagði af sér enrhætti og að stjórnin komst i liinn mesta vanda. Halifax lávarður er tálinn stór- gáfaður maður. Hann er hlédræg- ur og hirðir ekki um vinsældir. Stjórnnrálaandstæðingar lians, hvað þá aðrir, viðurkenna, að liann sé strang-heiðarlegur maður og göfug- lvndur. Og nú er Halifax lávarður utan- Stjórnarbyggingarnar i London.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.