Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 30

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 30
130 Þ J Ó Ð I N lagi í heimsveldinu; að það ráði sjálft innanlandsmálum undir leið- sögu Stóra-Bretlands, í samvinnu og vinsemd við það“. Irwin lávarður var nú orðinn kunnur maður í opinberu lífi Bret- lands. Nokkru síðar dó faðir lians, og þá erfði Irwin Halifaxnafnið. —- Irwin lávarður tivarf nú al' sviðinu eins og Edward Wood liafði áður horf- ið þaðan. Halifax lávarður kom í staðinn. Þessi nafnaskipti liöfðu þau álirif, að fáir könnuðust við Halifax lávarð, þegar hann tók sæli í lá- varðadeildinni. En nokkrum mánuðum síðar varð nafn hans á allra vörum. Eitl kvöldblaðið skýrði frá því, að hann ætlaði til Þýskalands, til |)ess að ræða við Hitler. Halifax lávarður fór til Berchtes- gaden, þar sem Hitler undirhýr stórviðhurðina, sem öllum koma á óvart. Enginn veit til fulls, livað þeim fór á milli. Ef til vill vita þeir það ekki sjálfir fyrir vist. Ef til vill hafa þar mætzt tveir dulspek- ingar, sem hafa reynt að konra aug'a á, hvað lægi í loftinu. En lrvað senr þvi líður, þá hefir Ilalifax lávarður sannfært Cham- herlain um, að hægt væri að kom- ast að samkomulagi við Þýzkaland. Að öðrunr kosti hefði hann varla lagt áherzlu á, að sú stjórnarstefna yrði tekin upp, senr varð þess vald- andi, að Eden sagði af sér enrhætti og að stjórnin komst i liinn mesta vanda. Halifax lávarður er tálinn stór- gáfaður maður. Hann er hlédræg- ur og hirðir ekki um vinsældir. Stjórnnrálaandstæðingar lians, hvað þá aðrir, viðurkenna, að liann sé strang-heiðarlegur maður og göfug- lvndur. Og nú er Halifax lávarður utan- Stjórnarbyggingarnar i London.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.