Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 46

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 46
146 Þ J Ó Ð I N Góð og ódýr byggingarefni. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. Reykjavík býður öllum landsmönnum góð timburkaup. Timburverzlunin selur alll venjulegt timbur. Ennfremur Kross-spón, Treetex-veggþiljur, hai*t Insulite, Oregonpine, Teak og girðing- arstólpa. Verzlunin selur einnig sement, saum og þakpappa. Trésmiðjan sniíðar glugga, hurðir og lista, úr furu, Oregonpine og Teak. Venjulega fyrirliggjandi algengar stærðir og gerðir af gluggum, hurðum, gólfflísum, karmlistum (geriktum) og loftlistum. Enn- fremur niðursagað efni í hrífuhausa, hríl'usköft og orf. Fullkomnasta timburþurkun. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar hiisin fara að eldast, mun koma i ljós, að það margborg- ar sig. Stærsta timburverzlun og trésmiðja landsins. Símnefni: Völundur. LÁRUS JÓHANNESSON hæstaréttarmálaflutningsmaður Suðurgötu 4 Sími 4314 MÁLFLUTNINGUR - SAMNINGSGERÐIR KAUP OG SALA FASTEIGNA OG VERÐBRÉFA

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.