Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 46

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 46
146 Þ J Ó Ð I N Góð og ódýr byggingarefni. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. Reykjavík býður öllum landsmönnum góð timburkaup. Timburverzlunin selur alll venjulegt timbur. Ennfremur Kross-spón, Treetex-veggþiljur, hai*t Insulite, Oregonpine, Teak og girðing- arstólpa. Verzlunin selur einnig sement, saum og þakpappa. Trésmiðjan sniíðar glugga, hurðir og lista, úr furu, Oregonpine og Teak. Venjulega fyrirliggjandi algengar stærðir og gerðir af gluggum, hurðum, gólfflísum, karmlistum (geriktum) og loftlistum. Enn- fremur niðursagað efni í hrífuhausa, hríl'usköft og orf. Fullkomnasta timburþurkun. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar hiisin fara að eldast, mun koma i ljós, að það margborg- ar sig. Stærsta timburverzlun og trésmiðja landsins. Símnefni: Völundur. LÁRUS JÓHANNESSON hæstaréttarmálaflutningsmaður Suðurgötu 4 Sími 4314 MÁLFLUTNINGUR - SAMNINGSGERÐIR KAUP OG SALA FASTEIGNA OG VERÐBRÉFA

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.