Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 31

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 31
Þ J O Ð I N 131 W. Beran Wolfe: Lauslega pýtt úr „The Psychologist". [SálfræSingar nútímans kafa djúpt niður i undirvitund mannsins. Það, sem þeir geta sagt oss um óstina, er merki- legt, þó að almenningur fáist vafalaust ekki til þess að fallast á, að þeir hafi að öllu leyti rétt fyrir sér]. Skáld og lieimspekingar liafa frætt oss á því um aldaraðir, að ástin sé skyld brjálseminni. Og það er að minnsta kosti vist, að ástfanginn maður eða ástfang- in kona, haga sér ekki eins og ríkisráðherra Bretaveldis. Hann verður nú að stýra hrezka fleyinu yfir sollinn sjó utanríkismálanna, þar sem vindarnir æða og sker eru á alla vegu. En hann mun ekki gefast upp. Og liann mun ekki hiðja um meðaumkvun. Alnienningur mun aldrei læra a'<> þekkja hann. Og þeir, sem gagnrýna gjörðir hans, munu aldrei skilja hann. Með heilu höndinni num Iiann henda mannkyninu á hin æðr: viðfangsefni og hiðja guð um leið- sögn, eins og hann gjörði í Ind- landi. En ef hann hefir frjálsa stund að kvöldi til um veiðitímann, þá mun hann stíga á hestbak og þeysr yfir erfiðustu torfærur, eins og unglingur, sem finnur, að hlóð æsk unnar ólgar í æðunum. annað fólk. Elskendurnir lifa i sín- um eigin heimi, og þau taka því illa, ef einhverir aðrir vilja hrjót- ast inn i þenna heim þeirra. Geð- hiluðum manni fer á sama hátt. Hann reiðist ef utanaðkomandi inenn hrjótast inn í þann írnynd- anaheim, er hið sjúka sálarástand hans hefir skapað. Það er einkenni á geðveiku fólki, að það heldur, að allrir aðrir séu geðhilaðir. Ef til vill kann nú ein- hver að segja, að þessi staðrevnd afsanni það, að ástinni svipi til vit- firringar. En vér skulum nú atlmga staðreyndirnar og dæma síðan. Sigga og Jón eru ástfangin hvort af öðru. Þau hittust á dansleik og urðu ástfangin við fvrstu sýn. Marg- ir Iiöfðu gengið eftir Siggu með grasið í skónum, en engum hafði tekizt að slela hjarla hénnar. Jón hafði oft orðið ástfanginn, en það hafði aldrei staðið nema stutta stund. En þelta var allt annað. Þegar Jón sá Siggu, þar sem hún var prúð- húin að tala við kunningja sína, fékk hann heljar-mikinn hjartslátt. Hann langaði mikið til þess að ganga lil hennar, fleygja öllum kunningjum hennar út úr húsinu og vera svo einn um hituna. Jón var fremur óframfærinn við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.