Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 35

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 35
]* J Ó Ð I N 135 ekki einmitt við völd vegna Jiess, að þeir hafa lialdið þessum lýðræðis- rétti fvrir Sjálfstæðisflokknum? Hveriiig var barátta þeirra gegn Magnúsi heitnum Guðmundssyni? „Gáfu þeir honum rétt?“ Þeir rægðu liann og svivirtu fvrir allt, hæði það, sem hann gjörði og lét ógjört. — Engar vammir eða skammir voru svo óheýrilegar, að þeir hæru þær ekki á hann. Og að lokum gjörðu þeir tilraun til þess að dæma hann saklausan í fangelsi. En jafn skjótt og liann var dáinn, viðurkenndu þeir, að hann hefði verið hinn mesti heiðursmaður, sem ekki liefði mátt vamm sitt vita. Hver vogar sér nú að halda því fram, að andstæðing- arnir liafi „gefið honum rétt“ á meðan hann lifði, eða að harátta þeirra gegn honum hafi ekki verið ofstækisfull? Þeir, sem fylgst hafa með i is- lenzkum stjórnmálum hin siðustu ár, hljóta að viðurkenna, að þau dæmi, sem hér liafa verið talin, eru ekki sérstæð. Þannig liefir liarátta rauðu flokkanna verið gegn Sjálf- stæðisflokknum og sjálfstæðis- mönnum um mörg undanfarin ár. Því er ekki að leyna, að þeir menn eru til, hæði í Sjálfstæðisflokknum og utan lians, sem eru óánægðir yf- ir því, að flokkurinn hefir ekki bor- ið sömu vopn á andstæðingana og þeir á hann — goldið þeim líku likt. Og Knútur Arngrimsson er vafalaust i þeim hópi. Og þó að rauðu forsprakkarnir leggi sinn eig- in skilning í „að berjast með of- stæki“ og að „gefa ekki rétt", þá geta þeir aldrei fengið úr þeim aðra merkingu en þá, að Knútur vilji taka andstæðingana sömu tökum og þeir liafa tekið sjálfstæðismenn á umliðnum árum. En það er skilj- anlegt, að rauðu forsprakkarnir verði skelfdir, þegar þeir heyra að einhverir hugsi til hefnda. Þeir finna það sennilega einstöku sinn- um, til livers þeir hafa unnið. En þeir þurfa ekki að óttast það, að Sjálfstæðisflokkurinn muni taka upp sömu bardagaaðferð gegn and- stæðingum sínum og þeir hafa beitt gegn honum. Það gjörir hann aldr- ei. Hann tekur þá aldrei til fyrir- myndar. A þeim ósljórnar-ofstæk- is- og réttleysis-áratug, siðan rauða fylkingin komst til valda í landinu, hefir hann harizt heiðarlegri lýð ræðisbaráttu, og svo mun enn verða. Honum er það ljóst, að ef hann ta*ki upp sömu bardagaaðferð og andstæðingarnir, þá væri lýðræðið glatað og ógnaröld runnin upp i landinu. Honuni er það ljóst, að hann einn hefir möguleika til þess að hjarga lýðræðinu og þjóðinni. Hann mun ekki sleppa þeim mögu- leika, þó að rauða hersingin freisti hans daglega til þess. — Hitt er annað mál, að rauðu forsprakkarn- ir liafa fulla ástæðu til þess að ótl- ast dóm þjóðarinnar. Undan hon- um komasl þeir ekki, ef þeir eigi hæla ráð sitt. En engan skvldi furða, þó að þol- inmæði manna hresti á stundum, er þeir horfa á framferði rauðu valdhafanna. Það er ekki nema mannlegt, og Knúti er það ekki lá- andi. Um 3. Allir flokkai* munu lifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.