Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 19

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 19
Þ J O Ð I N 119 En nú er ríkisstjórnin farin aó vakna. Og það er neyðin, sem hef- ir vakið hana. Hún veit, að þó ai lienni liafi tekizt að lialda Súdet- um niðri, meðan Þýzkaland var lít- ils megnugt, þá ern þeir tímar ni að fulln liðnir. Hættan við Þýzka- land, her þess og völd, liefir vak- ið hana af svefninum. Hæjar- og sveitar- stjórnakosningar fóru nýlega frain i 'f ék k ó-Slóvak í u. Framkoma Tékka í garð Súdeta vakti allmiklar æsingar í Þýzka- landi. Ýmsir athurðir urðu á landa- niærum Tékkó-Slóvakiu og Þýzka- lands, sem uku á æsingarnar í báð- um ríkjunum. En það tvennt var alvarlegast, að stjórn Tékka sann- færði stjórnir Bretlands og Frakk Rangur fréttaburður og herútboð. Sveitarstjórnar kosningarnar. Hodza, forsætisráðherra í Tékkóslóvakíu. lands um að stórkost- legir herflutningar færu fram í Þýzkalandi, skammt frá landamær- um Tékkó-Slóvakíu, og að hún hauð út miklu herliði og sendi það inn í Súdeta-héruð in, til landamæra Þýzkalands. Eregnin um herflutninga Þjóð- verja olli því, að Bretar létu sendi- herra sinn í Berlín spvrjast fvrir um hvort þetta væri rétt, og hrýna það fyrir þýzku stjórninni, hvað alvar- legt þetta væri og hvernig hrezka stjórnin liti á þetta. Sendiherranum var sagt, að fregnin væri ósönn. Það dugði ekki. Hann var sendnr aftur á fund stjórnarinnar sama daginn og með sömu óminningarnar. Nú er það viðurkennt í Bretlandi, að þessi fregn hafi verið tilhæfu- laus uppspuni, því að ekkerl óeðli- legt hafi gerzt í herflutningum Þjóðverja. Þjóðverjum lilaut að gremjast þetta mjög. — En þar við bættist, að víða um lönd og einnig í Bret- landi, var því haldið fram, að á- kveðin framkoma hrezku stjórnar- innar hefði komið í veg fyrir, að Þýzkaland færi með styrjöld á hendur Tékkum. Flugufregnin gerði því sitt gagn: Hún spillti samkomulagi Bretlands og Þýzkalands og gaf Tékkum á- tyllu til þess að hjóða úl herliði og senda inn í Súdetahéruðin. Sennilega hefir þessi herflutningur Tékka átt að hræða Súdeta; sýna þeim, hve sterkur her Tékka væri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.