Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 19
Þ J O Ð I N
119
En nú er ríkisstjórnin farin aó
vakna. Og það er neyðin, sem hef-
ir vakið hana. Hún veit, að þó ai
lienni liafi tekizt að lialda Súdet-
um niðri, meðan Þýzkaland var lít-
ils megnugt, þá ern þeir tímar ni
að fulln liðnir. Hættan við Þýzka-
land, her þess og völd, liefir vak-
ið hana af svefninum.
Hæjar- og sveitar-
stjórnakosningar
fóru nýlega frain i
'f ék k ó-Slóvak í u.
Framkoma Tékka í garð Súdeta
vakti allmiklar æsingar í Þýzka-
landi. Ýmsir athurðir urðu á landa-
niærum Tékkó-Slóvakiu og Þýzka-
lands, sem uku á æsingarnar í báð-
um ríkjunum. En það tvennt var
alvarlegast, að stjórn Tékka sann-
færði stjórnir Bretlands og Frakk
Rangur
fréttaburður
og herútboð.
Sveitarstjórnar
kosningarnar.
Hodza, forsætisráðherra í Tékkóslóvakíu.
lands um að stórkost-
legir herflutningar
færu fram í Þýzkalandi,
skammt frá landamær-
um Tékkó-Slóvakíu,
og að hún hauð út miklu herliði
og sendi það inn í Súdeta-héruð
in, til landamæra Þýzkalands.
Eregnin um herflutninga Þjóð-
verja olli því, að Bretar létu sendi-
herra sinn í Berlín spvrjast fvrir um
hvort þetta væri rétt, og hrýna það
fyrir þýzku stjórninni, hvað alvar-
legt þetta væri og hvernig hrezka
stjórnin liti á þetta. Sendiherranum
var sagt, að fregnin væri ósönn. Það
dugði ekki. Hann var sendnr aftur
á fund stjórnarinnar sama daginn
og með sömu óminningarnar.
Nú er það viðurkennt í Bretlandi,
að þessi fregn hafi verið tilhæfu-
laus uppspuni, því að ekkerl óeðli-
legt hafi gerzt í herflutningum
Þjóðverja.
Þjóðverjum lilaut að gremjast
þetta mjög. — En þar við bættist,
að víða um lönd og einnig í Bret-
landi, var því haldið fram, að á-
kveðin framkoma hrezku stjórnar-
innar hefði komið í veg fyrir, að
Þýzkaland færi með styrjöld á
hendur Tékkum.
Flugufregnin gerði því sitt gagn:
Hún spillti samkomulagi Bretlands
og Þýzkalands og gaf Tékkum á-
tyllu til þess að hjóða úl herliði
og senda inn í Súdetahéruðin.
Sennilega hefir þessi herflutningur
Tékka átt að hræða Súdeta; sýna
þeim, hve sterkur her Tékka væri,