Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 29

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 29
Þ J Ó Ð I N 129 Chamberlain, Baldwin, Lord Stanhope, Sir Samuel Hoare, og Lord Hailsham. er deilt um þær enn þá. Framtiðin ein fær úr því skorið, hvort þær eiga við. Irwin lávarður var 49 ára þegar hann kom aftur heim til Englands. Sumir tóku á móti honum með fagn- aðarlátum. Aðrir létu óánægju sína í ljós. Margir Indverjar, er dvöldust í London, tóku sig saman og skreyltu hann blómum. Artliur Henderson, Sankey lávarður, Ge- orge Lansbury o. fl. huðu hann vel- kominn heim fyrir hönd sósíalista- stjórnarinnar, sem þá fór með völd i Bretlandi. Foringi stjórnarand- stæðinga, Stanley Bakhvin, var þar einnig mættur. Konungur Bretaveldis sæmdi Ir- win lávarð sokkahandsorðunni. Og honum var reist líkneski í Dellii i Indlandi. — Ilann varð að sætta sig við alla þessa viðhöfn, þó að honum væri liún ekki að skapi. „Þó að ég sé kominn lieim“, sagði Irwin, „er ég þó að nokkru leyti með liugann austur í Indlandi. Ég vonast til þess að Indland sigrist á erfiðleikunum og verði fullgildur fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.