Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 29

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 29
Þ J Ó Ð I N 129 Chamberlain, Baldwin, Lord Stanhope, Sir Samuel Hoare, og Lord Hailsham. er deilt um þær enn þá. Framtiðin ein fær úr því skorið, hvort þær eiga við. Irwin lávarður var 49 ára þegar hann kom aftur heim til Englands. Sumir tóku á móti honum með fagn- aðarlátum. Aðrir létu óánægju sína í ljós. Margir Indverjar, er dvöldust í London, tóku sig saman og skreyltu hann blómum. Artliur Henderson, Sankey lávarður, Ge- orge Lansbury o. fl. huðu hann vel- kominn heim fyrir hönd sósíalista- stjórnarinnar, sem þá fór með völd i Bretlandi. Foringi stjórnarand- stæðinga, Stanley Bakhvin, var þar einnig mættur. Konungur Bretaveldis sæmdi Ir- win lávarð sokkahandsorðunni. Og honum var reist líkneski í Dellii i Indlandi. — Ilann varð að sætta sig við alla þessa viðhöfn, þó að honum væri liún ekki að skapi. „Þó að ég sé kominn lieim“, sagði Irwin, „er ég þó að nokkru leyti með liugann austur í Indlandi. Ég vonast til þess að Indland sigrist á erfiðleikunum og verði fullgildur fé-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.