Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 40

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 40
140 I> J Ó Ð I N úð, en einkum var það ein þeirra, sem brást vel við erindum hennar með því að hún var sjálf listhneigð. og var forslöðukona i skóla einum. þar sem saumaskapur var aðallega kendur ungum stúlkum, en út- saumur frá Lothringen er víðfræg- ur. Anna hitti hana næstum dag- lega, og fvrir milligöngu hennai kyntist hún fríðum, frönskum liðs- foringja, Dunois að nafni. Hann var giftur og fjölskyldufaðir, en konu lians leiddist úti á landinu og kaus heldur að húa í París. Hún treysti manni sinum fvllilega, enda var hann orðinn miðaldra rnaður, en hafði aldrei brugðist trausti hennar Á síðari árunr hafa ýmsir kven- njósnarár ritað endurminningar sin- ar og þær eru ósköp sakleysislegar. þannig að þessar konur þvkjast hafa kynst ýrnsum liðsforingjum og stjórnmálamönnum og veitl upp úr þeim hernaðarleg leyndarmál. án þess að verða þeim „þægar og góðar“ á nokkurn hátt. Anna gerði sér engar grillur út af aðferðunum og lagði ekki sérlega rika áherslu á hreinlifið. Þegar Karl dó, varð henni sama um siðferðishugmyndir sam- borgaranna, og þegar Dunois liðs- foringi tók að sýna henni ástleitni, þá færðist hún síst undan þvi, enda var þetta það tælcifæri, sem hún hafði beðið eftir, og henni stóð nákvæmlega á sama, livaða liðs- foringja hún komst í kynni við, að eins ef hún gæti náð tangarhaldi á honum og notað hann til þess að gefa sér þær upplýsingar, sem hún þurfti að afla sér. Henni fórst leik- urinn vel úr hendi, og litla, saklausa skólastúlkan var mjög ástfangin af þessurn liðsforingja, sem vel gal verið faðir hennar aldursins vegna. Þegar sá tími nálgaðist, að her- æfingarnar skyldu hvrja, ók liann henni i vagni sínum til Gerardmer. Þar ætluðu þau að dvelja unr nótt- ina og lrann leigði eitt herbergi handa þeinr á gistihúsinu. Eftir mið- degisverðinn gengu þau um skóg- ana og meðfram vötnunum og hann lék við hvern sinn fingur af ánægju yfir þessu ágæta ævintýri. Þegar þau komu aftur til gisti- lrússins, varð liann nrjög innilegur við hana, kallaði hana litlu vinu sína, klappaði lrenni og hað hana um að vera þæga og góða stúlku, og Anna lék hlutverk sitt með prýði sem fyr. Hún sýndi kvenlega feimni eða hræðslu og grét, og sagðist allt- af liafa haldið, að hann væri svo góður og siðsamur maður. Þetta traust hennar kom honum óþægi- lega, en um morguninn var allt fall- ið í ljúfa löð. í lok vikunnar þurfti hann að vfirgefa hana, því að æf- ingarnar stóðu fyrir dyrum. En lum grátbað hann um að leyfa sér að vera i nálægð hans, lrvert sem hann færi. Daginn eftir að hann fór, fékk hún hréf frá honuni, þar sem hann skýrði henni frá, lrvar hann myndi verða hverju sinni, og Anna ákvað að fylgja elskhuga sínum. Heræfingarnar hófust, en þýski hermálasérfræðingurinn sá aðeins æfingar þriggja herfylkja, sem sýndu enga sérslaka getu, og hon- um var sagt, að suður í Vogesafjöll- um hefðu nokkrar herdeildir æf- ingar. Anna hefði getað skýrt hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.