Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 9

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 9
I* J Ó Ð 1 N 109 Stalin. var í Leningrad, varð liann að taka þátt í 2.‘5 veizlum. í öllum þessum veizlum varð hann að Iialda ræð- ur. Efni þeirra varð allt af að vera hið sama: Byltingin í Þýzkalandi er óhjákvæmileg. Kamphausén dvaldi um tólf ára skeið i Rússlandi. Og i framan- greindum hæklingi segir hann frá því, sem hann sá og reyndi þar. Nokkrir kaflar úr bæklingnum vejrða bfrtir i Þjóðinni við hent- ugleika. Að þessu sinni verður hirtur kafli, sem fjallar um: Sendinefndir erlendra verkamanna, sem fara lil Rússlands. Gestir rauðu valdhafanna, sem sérstaklega er ætlazt til að kyrji lofsöng um stjórnarfarið í Rúss- landi, er þeir koma heim til sín. sjá aldrei það hroðalega ástand. sem ríkir í landinu. „Sýningarferð- irnar“ um Rússland eru þannig skipulagðar, að gestirnir sjá það eitt, sem þeim er ætlað að sjá. Þeg- ar nefndirnar koma til landsins, er tekið á móti þeim af emhættis- mönnum leynilögreglunnar. Allt er ákveðið fvrirfram: gististaðir, ferða- áætlanir, verksmiðjurnar, sem þeir eiga að skoða, og hinar opinberu byggingar, sem þeir eiga að koma í. Sama er að segja um fylgdar- menn og þjónalið. Það fólk, sem fyrir valinu verður, er undantekn- ingarlaust úr starfsliði hinnar ill- ræmdu leynilögreglu. Þjónarnir rjúka af stað, til þess að útrým'a veggjalúsinni úr gistihúsunum, sem gestirnir eiga að húa í. Búr þeirra eru fyllt af sælgæti, sem þau skort- ir á öðrum tímum. Veggspjöld eru hengd upp. Þar stendur skráð m. a.: „Hjartanlega velkominn i ríki öreiganna! Lifi Stalin, foringi heimshvltingarinnar“. Nefnd þýzkra verkamanna kom til Rússlands árið 1925. Nokkur hluti hennar fór einnig til Kákasus. Eg átti þá sæti i héraðsstjórninni í Rostow við Don. Þegar eg frétti, að þýzkir verkamenn mundu koma við í hænum, fór eg á járnbrautar stöðina, til þess að hitta þá. Þar var nú ekki slorlegt um að litast. Borðin i borðsalnum voru þakin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.