Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Side 9

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Side 9
I* J Ó Ð 1 N 109 Stalin. var í Leningrad, varð liann að taka þátt í 2.‘5 veizlum. í öllum þessum veizlum varð hann að Iialda ræð- ur. Efni þeirra varð allt af að vera hið sama: Byltingin í Þýzkalandi er óhjákvæmileg. Kamphausén dvaldi um tólf ára skeið i Rússlandi. Og i framan- greindum hæklingi segir hann frá því, sem hann sá og reyndi þar. Nokkrir kaflar úr bæklingnum vejrða bfrtir i Þjóðinni við hent- ugleika. Að þessu sinni verður hirtur kafli, sem fjallar um: Sendinefndir erlendra verkamanna, sem fara lil Rússlands. Gestir rauðu valdhafanna, sem sérstaklega er ætlazt til að kyrji lofsöng um stjórnarfarið í Rúss- landi, er þeir koma heim til sín. sjá aldrei það hroðalega ástand. sem ríkir í landinu. „Sýningarferð- irnar“ um Rússland eru þannig skipulagðar, að gestirnir sjá það eitt, sem þeim er ætlað að sjá. Þeg- ar nefndirnar koma til landsins, er tekið á móti þeim af emhættis- mönnum leynilögreglunnar. Allt er ákveðið fvrirfram: gististaðir, ferða- áætlanir, verksmiðjurnar, sem þeir eiga að skoða, og hinar opinberu byggingar, sem þeir eiga að koma í. Sama er að segja um fylgdar- menn og þjónalið. Það fólk, sem fyrir valinu verður, er undantekn- ingarlaust úr starfsliði hinnar ill- ræmdu leynilögreglu. Þjónarnir rjúka af stað, til þess að útrým'a veggjalúsinni úr gistihúsunum, sem gestirnir eiga að húa í. Búr þeirra eru fyllt af sælgæti, sem þau skort- ir á öðrum tímum. Veggspjöld eru hengd upp. Þar stendur skráð m. a.: „Hjartanlega velkominn i ríki öreiganna! Lifi Stalin, foringi heimshvltingarinnar“. Nefnd þýzkra verkamanna kom til Rússlands árið 1925. Nokkur hluti hennar fór einnig til Kákasus. Eg átti þá sæti i héraðsstjórninni í Rostow við Don. Þegar eg frétti, að þýzkir verkamenn mundu koma við í hænum, fór eg á járnbrautar stöðina, til þess að hitta þá. Þar var nú ekki slorlegt um að litast. Borðin i borðsalnum voru þakin

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.