Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 5

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 5
3. tbl. JÓDI 1. árg. Reykjavík, jiiní-jiilí 1938. Guðmundur Benediktsson : Stjórnmálaviðhorf. LÁNTÖKUHEIMILD RÍKISSJÓÐS. Lántökuheimild ríkissjóðs, sem samþykkt var á síðasta Alþingi, hefir vafalaust komið flatt upp á marga kjóseudur framsóknar- flokksins. Fjármálaráðherrann hafði sagt þeim svo oft, í kosningaræðum, í blaðagreinum og á sjálfu Alþingi, að fjárhagur ríkisins væri góður og að greiðslujöfnuðurinn við út- lönd væri með ágætum, að fregn- in um lántökuheimildina hlaut að koma trúuðum framsóknarsálum mjög á óvart. — Og fjármálaráð- herrann hafði ekki verið einn um þennan hoðskaj). Stuðningshlöð hans, hlöð rauðu samfvlkingarinn- ar, höfðu tekið undir hann við öll hugsanleg tækifæri. Þau fullyrtu, með öllum sínum rauða sannfær- ingarkrafti, að um fjárhag lands og þjóðar væri það eitt að segja, að þar væri allt í bezta lagi. Það var því ekkert undarlegt, þó að hrekklausir kjósendur fram- sóknarmanna og jafnaðarmanna trvðu þvi, að ekki væri þörf á áð hafa áhyggjur út af fjárhagsástand- inu. Að vísu hefðu þeir átl að sjá blikuna svörlu, sem var að teygja sig yfir himinhvolfið: skatta- og tollahækkanir, gjaldeyris- og inn- flutningshömlurnar og erfiðleik- ana, sem fetuðu í fótspor þeirra — og síðast en ekki sízt — loforð fjár- málaráðherrans til Englendinga, um að Island skyldi eklci laka fleiri ríkislán erlendis eða ganga í fleiri ábyrgðir. Þeir hafa sennilega trúað því, að al.lt þetta stafaði af flokkslegum á- stæðum — að skalla- og tollahækk- anirnar kæmu eingöngu við pyngj- ur þeirra ríku og væru beinlínis lil þess gerðar að jafna mismuninn á kjörum fólksins, — að gjaldeyris- og innflutningshöftin hefðu verið sett á stokkana i því eina skyni, að ná sér niðri á kaupmönnum og heild- sölum og hqina viðskiptunum til kaupfélaga og neytendafélaga — og að loforð Eysteins til Englehdingá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.