Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 5
3. tbl.
JÓDI
1. árg.
Reykjavík, jiiní-jiilí 1938.
Guðmundur Benediktsson :
Stjórnmálaviðhorf.
LÁNTÖKUHEIMILD RÍKISSJÓÐS.
Lántökuheimild ríkissjóðs, sem
samþykkt var á síðasta Alþingi,
hefir vafalaust komið flatt upp á
marga kjóseudur framsóknar-
flokksins.
Fjármálaráðherrann hafði sagt
þeim svo oft, í kosningaræðum, í
blaðagreinum og á sjálfu Alþingi,
að fjárhagur ríkisins væri góður
og að greiðslujöfnuðurinn við út-
lönd væri með ágætum, að fregn-
in um lántökuheimildina hlaut að
koma trúuðum framsóknarsálum
mjög á óvart. — Og fjármálaráð-
herrann hafði ekki verið einn um
þennan hoðskaj). Stuðningshlöð
hans, hlöð rauðu samfvlkingarinn-
ar, höfðu tekið undir hann við öll
hugsanleg tækifæri. Þau fullyrtu,
með öllum sínum rauða sannfær-
ingarkrafti, að um fjárhag lands
og þjóðar væri það eitt að segja,
að þar væri allt í bezta lagi.
Það var því ekkert undarlegt, þó
að hrekklausir kjósendur fram-
sóknarmanna og jafnaðarmanna
trvðu þvi, að ekki væri þörf á áð
hafa áhyggjur út af fjárhagsástand-
inu.
Að vísu hefðu þeir átl að sjá
blikuna svörlu, sem var að teygja
sig yfir himinhvolfið: skatta- og
tollahækkanir, gjaldeyris- og inn-
flutningshömlurnar og erfiðleik-
ana, sem fetuðu í fótspor þeirra —
og síðast en ekki sízt — loforð fjár-
málaráðherrans til Englendinga, um
að Island skyldi eklci laka fleiri
ríkislán erlendis eða ganga í fleiri
ábyrgðir.
Þeir hafa sennilega trúað því, að
al.lt þetta stafaði af flokkslegum á-
stæðum — að skalla- og tollahækk-
anirnar kæmu eingöngu við pyngj-
ur þeirra ríku og væru beinlínis lil
þess gerðar að jafna mismuninn á
kjörum fólksins, — að gjaldeyris- og
innflutningshöftin hefðu verið sett
á stokkana i því eina skyni, að ná
sér niðri á kaupmönnum og heild-
sölum og hqina viðskiptunum til
kaupfélaga og neytendafélaga — og
að loforð Eysteins til Englehdingá