Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 25

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 25
Þ J Ó Ð I N 125 þrótti fólksins og þar með rutt kom- múnismanum brautina. Framsóknarmenn liafa ennfrem- ur hjálpáð kommúnistum til þess að koma upp og reka „Kron“, sem stjórnarliðar segja sjálfir að sé að- al útbreiðslutæki Stalins hér á landi. En framsóknarmenn bafa ekki látið hér við sitja. Þeir bafa bjálp- að kommúnistum um atkvæði að því lej'ti sem þeir hafa getað. Jafn- vel einn af foringjum framsóknar- manna lét svo um mælt um siðustu þingkosningar, að allir famsóknar- menn Reykjavikur, sem liefðu nokkra áb^Tgðartilfinningu, kysu kommúnista. Af þessum fáu staðreyndum er augijóst, að framsóknamönnum þýðir ekki að sverja fyrir króann, kommúnismann. — Blóðrannsókn- in befir sýnt, að hann er afkvæmi sósíalista og framsóknar. Akareyri. Þar voru kommúnistar búnir að ná þvi fylgi, sem þeir eiga þar nú, þegar sósíalisti sat á þingi fyrir það kjördæmi. Framsóknar- menn eru milliflokkur í bæjar- stjórninni, sem öllu getur ráðið. Ivaupfélag Akurevrar ræður yfir mestri atvinnu í bænum og getur ráðið öllu um vöruverðið. Það er því þýðingarlaust fyrir framsóknarmenn og sósialista, að gjöra tilraun til að losa sig undan ábvrgðinni af kommúnismanum á AkurejTÍ. Vestmannaeyjar. Fylgi kommún- ista þar byggist á tvennu: kaupfé- laginu, sem framsóknarmenn liafa lialdið uppi með þeim, og þvi, að forkólfar sósíalista í Eyjum bafa verið ónýtir og óhæfir foringjar. Þaðan er því svipaða sögu að segja og úr Reykjavik og af Akur- eyri. — Það eru framsóknarmenn og sósíalistar, sem liafa gróðursett kommúnismanu í þessum bæjum, hlúð að honum eftir beztu getu, og l)era því einir ábyrgð á honum. Nýja dagblaðið minnist ekki á kommúnismann á Austurlandi og í Þingeyjarsýslum. Og það var nú varla von lil þess. Kommúnistar eiga meira fylgi í Þingeyjarsýslum en í nokkrum öðrum sveitakjördæmum landsins. Þar eru framsóknarmenn í miklum méirihluta, eins og kunnugt er. Um Austurland er sama að segja. Kommúnistar eru liðmargir i Suð- ur-Múlasýslu, í kjördæmi fjármála- ráðherrans. í þeirri sýslu eru fram- sóknarmenn í miklum meirihluta. Engin minnsta vitglóra er því í þessari grein Nýja dagblaðsins. — Sjdlfstæðisflokkurinn er ekki í- haldsflokkur ,kommúnisminn er ekki fylgihnöttur íhaldsins, fylgis- leysi kommúnista í Finnlandi, Sví- þjóð, Noregi og Danmörku stafar ekki af því, að „vinstri“-menn fara þar með stjórn. Og hér ú landi lxafa f ramsóknarmenn og sósíalistar gróð- ursett þetta kommúnistiska illgresi. hlúð að því um mörg úr og myndað skjólgarða i kring um það. Og vöxt- ur kommúnismans iex ægitegastur þar sem framsóknarmenn eru mestu rúðandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.