Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 12

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 12
112 Þ J Ó Ð I N petrowsk, þar sem eg átti þá heima. Þar féll ótölulégur mannfjöldi úr hungri 1933. Herriot tók ekki eftir því. Hátíðavíman stígur þekktum stjórnmálamönniim til höfuðsins — og gjörir þá blinda — eins og al- menning, þegar þeir vilja ekki horf- ast í augu við staðreyndirnar. í Halbstadt í Suður-Úkraínu húa margir Þjóðverjar. Eg var þar skólastjóri við landbúnaðar-iðn- skóla. 1932 voru nemeudur, kenn- arar, verkamenn og aðstoðarmenn við þenna skóla 227. En þar við má hæta 100 mönnum, sem voru þeim áhangandi. Uppske'ran var svo slæm það ár, að þessir 327 menn urðu að lifa á framleiðslunni á skólajörðinni. Allur matur var hú- inn til úr ínais. Brauð var einnig gjört úr maíshrati. Skannnturinn var svo lítill, að það var undra- vert, að fólkið skvldi lifa. Þetta maísþorp varð einu sinni fyrir óvæntri heimsókn. Héraðs- flokksstjórnin kallaði saman fund. Eg' átti sæti í henni, og mér var sérstaklega uppálagt að mæta. Mér var tjáð, að aðstoðarmaður þýzka sendilierrans í Moskva ætlaði að koma í heimsókn. Hann ætlaði einnig að koma i nokkra skóla. Vér fengum eina tunnu af rúgmjöli til þess að húa oss undir heimsóknina. Nú var rúghrauð bakað, því að þessi embættismaður átti náttúr- lega að falla í stafi yfir velliðan nemenda, verkamanna, kennara og Stalin og nokkrir af fyrverandi trúnaðaj'mönnnm hans.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.