Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 13

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 13
Þ J Ó Ð I N 113 Guðmundur Benediktsson: Fréttabálkur frá útlöndunn. TÉKKÓSLÓVAKÍA. . Púðurtunna Norðurálfunnar. FrámtíS Tékkó-Slóvakiu hefir valdið stjórnmálamönnum álfuhn- ar áhyggjum um nokkurra ára skeið. En þegar Austurríki hafði sameinast Þýzkalandi og sveitar- stjórnarkosningarnar í Tékkó-Sló- annars heimilisfólks skólans. Hér- aðsstjórnin hafði fengið flokksskip- un um að fá einbættismanninum tvo leynilögreglumenn til fylgdar. Fylgdarmennirnir voru túlkar. Ef spurningin kom illa við, svör- uðu þeir henni sjálfir, án þess að spyrja staðarmenn. En eg er samt sem áður viss um, að embættismað- urinn hefir lesið hin réltu svör lil úr liinum lioruðu andlitum verka- mannánna, kennaranna, neménd- anna, bændanna og áhangenda þeirra. Þelta, sem nú hefir verið talið og eg hefi kynnst af sjón og raun, nægir til þess að sýna, livaða að- ferðum rauðu valdhafarnir heita til þess að villa gestum sýnir á því raunverulega ástandi, sem rik- ir í þessu konnnúnistiska helvíti. - Ástandið er svo skelfilegt, að fólk utan Rússlands, getur ekki einu sini g,jo(rt sér það í liuga'r- lund. vakíu tóku að nálgast, urðu áhyggj- urnar að ótta eða jafnvel skelfingu. Stjórnmálamenn stórveldanna ótt- uðust, að ástandið í Tékkó- Slóvakíu mundi þá og þegar orsaka nýja heimsstyrjöld. Og þó að á- standið liafi heldur skánað, er flest- um ljóst, að ennþá er „vá fvrir dyr um“. Islendingum liefir gefizt lítill kostur á að kynnast þeim öflum, sem eru að verki í Tékkó-Slóvakíu og áhyggjunum valda. Hér verðui revnt að hæta úr þeirri vanrækslu. TT .. , Tékkar eru fjölmenn- Horft um oxl. J aslir þeirra þjóða, sem hyggja Tékkó-Slóvakíu. Þeir búa í Bæheimi. Þeir voru í nánum ríkistengslum við Austurríki í 1000 ár og lutu því lengstan tímann. A þessum öldum ófrelsisins týndu þeir tungu sinni að meslu og áttu þvi ekkert ritmál. Þeir voru orðn- ir þýájkir, hæði að því er snerti tungu og menningú. Þýzka skáldið Herder og margir fleiri Þjóðverjar, hófu vakningar- starfið á meðal Tékka. Sjálfir eign- uðust þeir og hrátt menn til þess að ganga i fararbroddi á hinni löngu sjálfstæðisbraut. Og 1848 sáust öll merki þess, að Tékkar hyggðu á fullt sjálfstæði. Iveisari Austurríkis, hirti ekki um

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.