Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Síða 26

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Síða 26
126 Þ J Ó Ð I N 'HxjJljbfjCúC íáp.CLhb.Uh; utanrikismálaróðherra Bretlands. [Beverley Baxter, brezkur þingmaður, skrifaði nýlega prýðilega grein um Hali- fax lávarð í Strand Magazine. Hér verð- ur lauslega sagt frá efni greinarinnar]. Þegar Gliamberlain forsætisráð- lierra bað Halifax lávarð, fyrrum varakommg Indlands, að taka við utanríkisráðherraembættinu, svar- aði bann þegar í stað: „Eg sam- þvkki“. Hann vissi, að Bretland og ef til vill Norðurálfan þyrfti bans með. Öll önnur rök voru óþörf. Þeir, sem þekkja lávarðinn bezt, voru ekki forviða á því, að bann tók við þessu embætti. Hann sótt- ist ekki el'tir því. Hann kærði sig ekki um það. Honum var ljóst, að um persónulegan sigur var ekki að ræða í utanríkisráðlierraembættinu, því að dagar sigranna í því endjætli eru löngu liðnir. Stuttu síðar var ráðizf á þessa emhættisskipun i neðri deild þings- ins. Foilingi stjórnaralndstöðunnar taldi það óviðunandi, að utanríkis- ráðherrann sæti i lávarðadeildinni, en ætti ekki setu í neðri deild, þar sem aðalumræðurnar færu fram um utanrikisstefnu stjórnarinnar. Chamberíain svaraði kurteislega en drýgindalega, að ])ó að margir hæfi- leikamenn ættu sæti í ráðuneyti bans, þá gæti liann ekki á meðal þeirra fundið neinn mann með þeim sérstöku bæfileikum, sem Halifax lávarður liefði, til þess að gegna ut- anríkisráðberraembættinu. En hverir eru þessir tiæfileikar, sem Chamberlain melur svona mik- ils? Á æskuárum bét lávarðurinn Ed- ward Wood. Hann var að sjálfsögðu

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.