Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 8
108 Þ J Ó Ð I N Meðal bænda og verka- manna í Sovét-Rússlandi. Bækiiugur með þessu heiti var nýlega gefinn út í Þýzkalandi. Höf- undur lians er Lorenz Kamphau- sen, sem var áður fyrr liáttsettur í þýzk'a Ityommúnistaflokknum. Kamphausen gekk í sósíalistaflokk- inn 1910 og tók mikinn þált í flokks- starfseminni, sótti fundi sósíalista að staðaldri og las áróðursrit þeirra af kappi. Þegar styrjöldinni lauk, menn íslenzka ríkisins komu til Svíþjóðar til þess að falast eftir láni, sem átti að nota til þess að greiða skuldir, sem væru í óreiðu i Englandi. En hitaveitan kemur nú samt áð- ur en langt um líður. Það þarf ekki að ganga í neinar grafgötur um það, hvernig á því stendur að lánstraust ríkisins er þrotið í hili. Gjaldeyrisástandið og fjárhagsöngþveiti rikis og atvinnu- vega ráða þar öllu um. Enginn þarf heldur að efast um, hver á sökina á því að svo er komið. — Óstjórnin í landinu, sósíalisminn, sem setið hef- ir við stýrið, er orsök allra þessara vandræða. Burt með þá stjórn, sem valdið hefir óhamingjunni! gekk liann i kommúnistaflokkinn. Hann álli sæti i verkamannaráði Hamborgar, var í útgáfustjórn hlaðsins „Kommúnistinn“ og í fram- kvæmdanefnd atvinnuleysingja- ráðsins í horginni. 1918 tók hann þátt í bardaganum um ráðhús Ham- borgar, og var einn af aðalstofnend- um hins „byltingasinnaða sjómanna sambands“. Hann var því verulega á línunni og stéttvís í fvllsta máta. Hann langaði mikið til þess að „mega stíga fæti á hina helgu jörð liins rauða Rússlands“. 1923 fékk hann ósk þessa uppfyllta. Stjórn hins byltingasinnaða sjómannasam- bands sendi liann þangað, í viður- kenningarskyni fyrir vel unnin störf. Hann ferðaðist með rússnesku skipi. Það var dekrað við hann á leiðinni; allt gjört, sem hugsanlegt var, til þess að koma honum í há- tíðaskap, og halda honum í þvi. Hann komst að því síðar, að rúss- nesk stjórnarvöld beita þeirri a^ ferð að staðaldri við gesti sina. Þau vita sem er, að hátíða-viman stig- ur þeim svo til höfuðsins, að þeir sjá það eitt, sem þeir mega sjá. Þessum leik var haldið áfram, þegar Kamphausen kom til Rúss- lands. A þeim 40 dögum, sem liann

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.