Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 5
er soðið í yfir eldunum í
veizlustofunni, þar sem há-
tíðin fer fram.
Og þessi hluti hátíða-
haldanna er í rauninni
miklu mikilvægari en fóm-
arathöfnin sjálf. Þvi að öl-
drykkjan er kjarni goða-
dýrkunarinnar.
1 veizlustofu höfðingjans
logar stórt bál eftir endi-
löngu gólfi. Logamir leika
um gríðarstóra pottana
með kjöti fómardýranna,
og reykurinn leitar út um
raufir í loftinu.
Menn setjast beggja
vegna löngu borðanna með-
fram eldinum. Húsbóndinn
sezt í öndvegi, við annan
borðsendann, en næstæðsti
maður viðstaddra sezt and-
spænis honum við hinn
borðsendann.
Konumar setjast hinsveg-
ar ekki til borðs. Fymt
þurfa þær að bera mönnun-
um matföng, síðan mega
þær setjast á pall á gólfinu
rétt hjá dyrunum.
Fyrst er grautur fram-
reiddur. Hann er soðinn úr
byggi og rúgi og álitinn
helgur matur. Á eftir hon-
um snæða menn kjöt fóm-
ardýranna.
Og þá loks er komið að
því, sem mestu varðar —
öldrykkjunni!
Ein kvennanna réttir
höfðingjanum hátíðlega
stórt drykkjarhorn barma-
fullt af miði. Höfðinginn rís
tignarlega á fætur, ber
homið einn hring umhverf-
is eldinn, — tákn hátíðar-
innar, — og segir síðan há-
tíðlega um leið og hann lyft-
ir hominu:
— Hom Óðins — til sig-
urs og veldis konungs vors!
Síðan setur hann homið
á munn sér og drekkur.
Réttir það síðan næsta
manni, sem endurtekur
skálarorðin, og það sama
gera allir hinir, er homið
kemur að þeim.
Þegar skál Óðins hefur
verið dmkkin, færir ein
kvennanna höfðingjamun
nýtt horn. Nú er skálað fyr-
ir Nirði, — þess goðsins,
sem ákallaður er um ár og
frið! Og þriðja skálin er
dmkkin fyrir Frey, son
Njarðar.
Loks er skálað fyrir því
goðinu, sem öllum þykir
mest til koma, Þór hinum
sterka og heittelskaða.
Þessi skál er hápunktur
hátíðahaldanna, og undir
henni stíga menn á stokk og
strengja heit um þær dáðir,
sem þeir ætla að drýgja á j
komandi ári.
Einn stendur upp og sver [
við nafn Þórs að vinna til- :
greinda konu á árinu, ann- j
ar sver að berjast við öfl- [
ugan óvin, og þannig geng- [
ur það áfram.
Meðan drykkjan heldur j
áfram og heiUaskálimar j
dmkknar, hefst hin almenn-:
ari skemmtan. Menn tefla j
og leitað er véfrétta um j
koman J ár.
Því að jólagleðin er hald- j
in um miðjan vetur, og j
mönnmn er það forvitni að ■
vita, hvemig komandi ár [
verði, þar sem vetrarforð- [
inn er farinn að láta á sjá, j
hvort það vori snemma, [
hausti snemma, eða vetur- [
inn vari lengi ennþá.
Og það em margir fyr- j
irboðamir.
Svo segir Beda prestur í j
jólaskrá sinni:
... Svo sem viðrar þann j
dag, sem sólhvörf verða, og j
3 daga fyrir og eptir, svo j
mun veturinn verða. Sé sól- j
skin fagurt á jóladag, verð- [
ur gott ár; sé sólskin ann- [
an dag jóla, verður hart ár. j
Þegar jóladagur kemur með ■
vaxandi tungli, veit á gott j
ár, og sé hann góður, veit j
á því betra. Jóladagurinn j
fyrsti merkir Januarius, j
annar merkir Februarius, j
þriðji merkir Martius, f jórði j
Aprilis. Þegar hreinviðri er "
og regnlaust aðfangadag
jóla og jólanótt, ætla menn
það boði frostasamt ár, en
viðri öðmvisi, veit á betra.
Ef stilt viðrar seinasta dag
ársins, mun gott ár verða,
sem í hönd fer. Blási 4. jóla-
nótt, veit á hart, en blási 5.
jólanótt, veit á slæmt sum-
ar; blási 6., verður gras-
vöxtur lítill; blási 1., verð-
ur gott ár; blási 13. dag
jóla vestanvindur, veit það
á frostasumar. Ef jól em
rauð, verða hvítir páskar,
en rauðir, ef jól vom hvit..
Og ætli heiðingjamir
fomu hafi ekki markað
komandi veðráttu á svipað-
an hátt. Og voru fyrirboð-
amir miklu fleiri, i smáu
sem stóra . ..
1 þrjá daga og þrjár næt-
ur heldur át- og drykkju-
veizlan áfram. Það hendir
margan að láta yfirbugast
af svefni og þó aðallega
miði, en hann er vakinn jafn-
skjótt aftur, kona réttir
honum nýtt drykkjarhom
og fagnaðurinn heldur á-
fram. Allir gleðjast, drekka
öl og fagna, — og enginn
má skorast úr leik ...
Ljóssins hátíð er ekki að-
eins haldin hátíðleg hjá
mönnum, heldur og hjá álf-
um, því að þá em híbýli
þeirra öll Ijósum prýdd, og
allt leikur hjá þeim á alls-
oddi af dansi og hljóðfæra-
slætti. Hvort sem mennskir
menn hafa tekið það eftir
dansferð álfa að hafa viki-
vakana helzt um jólaleytið*,
þá er jólahátíðin sannkölluð
ljóshátíð hjá þeim. Til foma
var það siður, að húsmæð-
ur sópuðu allan bæinn homa
og enda á milli á aðfanga-
dagskvöld, síðan settu þær
ljós í hvem krók og kima,
svo að hvergi bæri skugga
á, og fögnuðu með því álf-
um þeim, sem á ferð kynnu
að vera, eða flyttu sig bú-
ferlum. Þegar þær höfðu
sópað bæinn og lýst hann,
gengu þær út og í kringum
hann, sumir segja þrisvar,
og buðu álfa velkomna með
þessum orðum: Komi þeir,
sem koma vilja, veri þeir,
sem vera vilja og fari þeir,
sem fara vilja, mér og mín-
um að meinlausu. Þessum
formála fylgdi það og, að
konur báru stundum mat-
föng og vín á borð í bæj-
um fyrir álfa, og segir sag-
an, að þetta væri jafnan
horfið að morgni. Þegar
fólk fór að hátta hafði hús-
freyjan jafnan gát á því, að
ekkert ljós væri slökkt, og
setti þá upp ný ljós í hverju
homi, þegar hin voru farin
að loga út, eða lét á lamp-
ana aftur, svo að ljósin
skyldu endast alla nóttina,
þangað til kominn var bjart-
ur dagur daginn eftir.
Helzt bar á álfum um
jólaleytið og nýjárið. Var
skemmtanatími þeirra hvað
mestur um það leyti, sam-
kvæmi og veizlur, hljóð-
færasláttur og dansferðir,
ýmist í mannahíbýlum eða
í álfabyggðum.
Krossgötur em þar á
fjöllum og hæðum, sem sér
til f jögurra kirkna. Var það
trú manna til forna, að
menn skuli liggja úti jóla-
nótt, því að þá em áraskipti.
Síðar færðist ársbyrjunin
yfir á nýjársnótt.
Þegar menn sitja á kross-
götum, koma álfar úr öllum
áttum og þyrpast að manni
og biðja með sér að koma,
og má maður því engu
gegna. Þá bera þeir að
manni allskonar gersemar:
gull, silfur, klæði, mat og
drykk, en maður má ekkert
þiggja. Þar koma álfkonur
í líki móður manns og syst-
ur og biðja mann að koma
með sér, og er allra bragða
leitað.
En þegar dagur rennur,
þá skal maður upp standa
og segja:
— Guði sé lof, nú er dag-
ur um allt loft.
Þá hverfa allir álfarnir,
en eftir liggur auður þeirra,
sem þeir höfðu komið með,
og á maðurinn hann.
En fari svo, að maður
svari álfimum eða þiggi boð
þeirra, þá verður maður
heillaður og vitstola og
aldrei mönnum sinnandi.
Sagan segir frá manni, sem
Fúsi hét og sat úti jólanótt
og stóðst lengi freistingar
álfanna, þangað til ein álf-
konan kom með stóra flot-
skildi og bauð honum að
bíta í. Þá leit Fúsi við og
sagði:
— Sjaldan hef ég flotinu
neitað.
Er það síðan haft að orð-
taki. Beit nú Fúsi bita úr
flotskildinum og trylltist og
varð vitlaus.
Enginn mátti vaka einn
heima á jólanótt, nema
hann gæti séð við brögðum
álfanna, eða komizt í vin-
semd við þá. Segir svo í
Þjóðsögum Jóns Árnasonar,
eptir sögn bóndamanns
austan úr Hreppum:
Álfamir og helga
bóndadóttir
Einu sinni vom ríkishjón
á bæ einum í Gnúpverja-
hrepp austur. Þau áttu tvær
dætur, sem nefndar eru, og
var eldri dóttirin í allra-
mesta uppáhaldi, en hin var
höfð útundan; hún hét
Helga. Sá var annmarki á
bænum, að jafnan fannst sá
dauður á jóladaginn, sem
bæjarins átti að gæta á jóla-
nóttina, svo enginn vildi þá
vera heima. Einu sinni sem
optar fór fólkið allt til tíða
af bænum. Fór það í býtið á
HEIMILISPÓSTURINN 5