Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 13

Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 13
Ægisútgáfan Mikki og Rikki og sprelligeitin JÓLABÓK SJÓMANNANNA í ÁR. HEITIR Á SÆVARSLÓÐIJIU ægisútgáfan hefur jafnan gefið út karlmanna bækur, sem notið hafa mik- illa vinsælda, og má |)ar nefna HERSVEIT HINNA PORDÆMDU AÐ SIGRA EÐA DEYJA LÆKNIR TIL SJÓS læknakandidatinn um sollinn sæ. Sá langi settist í stól andspænis lögregluþjóninum. — Hvað er nafnið? spurði Lalli. — Hannes, svaraði hinn. — Hannes . . . það var einkennileg tilviljun! sagði Lalli. — Lög- reglan er nefnilega að leita að manni, sem heitir Hannes — en það er varðandi smyglmál. Hansi varð náfölur. — En þetta er varðandi geit — og það er dálítið annað, ekki satt ? bætti Lalli við. Hansa létti stórum. — Þessi smyglari er kallaður langi Hansi, útskýrði Lalli. Hansi varð fölur á ný. — Hann smyglar gullarmböndum. En snúum okkur nú aftur að geitinni, Ennþá létti smyglaranum. '— Ef ég næði í þennan langa Hansa þá skyldi hann aldeilis fá fyrir ferðina, sagði Lalli. að þér eruð búnir að ná í þessa merkilegu geit aftur. Nú verðum við að skoða hana vel! — Augnablik, Gvendur guðhræddi, svaraði Lalli. — Ég er einmitt að yfirheyra eiganda geitarinnar núna. — Hvað! hrópaði Gvendur. — Eruð þér eigandinn? Þér megið til með að segja mér hvaðan þér fenguð þessa geit. Þetta er sannarlega mjög sjaldgæf tegund! Það kom fát á eigandann. Þessi áhugi fyrir geitinni var að verða hættulegur. — Ö . . . hö . .. úr sirkus, muldraði hann. Áður en aumingja Hansa vannst tími til að svara, birtist Amalía — Einmitt eins og ég hélt, hrópaði Gvendur guðhræddi. Hann togaði hávaxna manninn með sér út til geitarinnar. Lalli lögreglu- þjónn kom nöldrandi á eftir. — Sjáið bara! sagði Gvendur. — Þetta einkennilega höfuðlag, breið bringan og staða fótanna . . . það er. . . — Snertið ekki við henni! hreytti Hansi út úr sér. Litli náunginn i geitarhamnum varð nú hræddur. — Þeir gætu fundið gullarmböndin! hugsaði hann með sér. — Bara ég gæti sloppið! Á því sama augnabliki kom Gvendur guðhræddi inn. — Ég sé ÚTGÁFUBÆKUR V ORAR ERU VINSÆLUSTU KARLMANNA- BÆKURNAR Á meðan sprelligeitin leitaðist við að losna, birtist ný hætta í mynd frú Silversen, sem kom fyrir.hornið með rjómakökudós í hendinni. — Ágætt, lögregluþjónn! kallaði hún. • Svo þér hafið náð í geitafskömmina! Hún ýtti Gvendi guðhrædda, til hliðar og hélt áfram. — Ég geri ráð fyrir, að þessi herramaður sé eigandinn. 'Y\ im,|; ,:-i.r!gj.jpj,fc2|^i|j jj|||v^| j :njgg, skal segja yður, herra minn, að þér skuluð fá að borga fyrir Ægisútgáfan HEIMILISPDSTURINN mig nýjan kjól, tesett, forláta borð, tvo postulínsvasa og barómeter —; Tveir kassar af plómum! hrópaði hún. Sprelligeitin skalf á beinunum. — Það virðast allir þekkja mig hér, hugsaði hann með sér. — Og það ér allt þessari strákskömm að kenna. Á sama andartaki kom strákskömmin einmitt í ljós, reyndar ekki einn, heldur voru þeir tveir! Framh. í næsta blaði. 13

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.