Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 9
H'
Ógiít stúlka í Frakklandi var
ófrísk — slíkt kemur fyrir.
Foreldrarnir urðu mjög
hvumsa og spurðu, hver væri
faðirinn. Hún kvað það vera
þekktasta manninn í Frakk-
landi.
— Ha? Kannske það sé
sjálfur lögreglustjórinn ? sagði
móðir hennar.
— Ennþá þekktari, sagði
stúlkan.
— Það getur þó varla verið
borgarstjórinn ? spurði faðir
stúlkunnar.
— Hann er þekktari en hann.
— Þá hlýtur það að vera
forsetinn, sagði móðirin.
— Nei, sagði stúlkan. —
Hann er enn þekktari.
— Já, en er nokkur þekkt-
ari en forsetinn? sagði faðir-
inn og rak upp stór augu.
— Óþekkti liermaðurinn,
sagði stúlkan.
liÖI.VUN GULLSINS.
Sjötíu og fimm ára gamall
kaþólskur prestur, don Attilío
Bellachioma, vann fyrir
skömmu 40 mllljónir líra í
happdrætti, varð vitskertur,
arfleiddi páfann að auðævum
sínum og er nú nýlátinn á geð-
veikrahæli.
Don Attilío varð vitskertur,
vegna þess að hann hafði
hvorki frið dag né nótt fyrir
hundruðum „ættingja", sem
voru að biðja um peninga.
ví,a
k-
Forstjórinn fyrir Grand Ho-
tel í Knattby auglýsti eftlr
næturverði. Jens Ludvigssen
sótti um starfið og var kall-
aður til viðtals við forstjór-
ann.
— Ég sé á meðmælum yðar,
að þér liafið starfað í Kaup-
mannahöfn ?
— Já, rétt er það.
— Segið mér, Ludvigsseu,
hvað gerðuð þér, þegar ölvað-
ir gestir komu?
— Kastaði þeim út, ef þeir
voru með háreysti.
— En ef þeir voru svo full-
ir, að þeir gátu ekki gert nein
læti?
— Þá bar ég þá upp og setti
þá í dýrustu herbergin.
Ludvigssen fékk starfið.
-k-
Frú Jensen hafði tekið við
vikukaupi mannsins síns og
sagði við hann súr á svip:
— Það er sagt, að peningar
t a 1 i.
— Já, ég get staðfest það,
svaraði maðurinn. — Þeir voru
einmitt að kveðja mig.
~k-
— Eg er grunaður um njósn-
ir. Ég kom fimm mínútum of
snemma. En þú þarna?
— Ég kom á réttum tima
og er því grunaður um að hafa
smyglað inn úri frá Vestur-
svæðinu.
-k-
„Ég verð að segja yður, að
dóttir mín mun aðeins færa
manni sínum fegurð slna og
gáfur“.
„Það nægir fullkomlega —
ég bjóst alltaf við að byrja
smátt“.
-k-
„Viltu gera mig hamingju-
samasta mann í heimi, með
því að segja tveggja stafa orð,
sem táknar eilífa sælu?“
„Svar mitt er þriggja stafa
orð, sem táknar eilíft frelsi".
-k-
„Hann sagði, að ég væri
fallegasta og gáfaðasta stúlk-
an, sem hann hefði kynnzt".
„Ætlarðu að trúa þeim
manni fyrir framtíð þinni, sem
byrjar á þvi að blekkja þig í
fyrsta skipti, sem þið talizt
við?“
„Hann segir, að sér finnist
ég skemmtilegasta stúlkan I
bænum. Á ég að bjóða hon-
um heim ?“
„Nei, Iofaðu honum að hafa
þessa skoðun framvegis".
-*-
„Láki og Lauga ætla að
ganga í hellagt hjónaband!"
SKOTASAGA
Það var einu sinni Skoti,
sem hét Vincent. Hann fiutti
til Ameríku. Þar kallaði hann
sig bara Vin, og sparaði þann-
ig eitt cent.
-k-
Sagan segir — þetta gerð--
ist auðvitað í Ameríku — að
háðfugl nokkur hafi eitt sinn
sent nokltrum vinum sínum
öskjur, sem í voru 11 hvítar
mýs. Á hverja öskju hafði
hann fest kort, sem stóð á:
— Ég vona, að þessar 12
hvítu mýs gleðji þig!
Vinir hans eyddu mörgum
dögum í að róta í íbúðum sín-
um til að finna tólftu músina.
— Getið þér hugsað yður,
hcrra Petersen. Ég sá konu
Olsen, verksmiðjueiganda, á
götunni í dag, og það eru bara
átta dagar, síðan hún átti
barn!
— Það er nú ekki mikið. Ég
hjólaði meira en fimm mxlur
xlaginn eftir að ég varð faðir!
tÁ/p> , Sr
li
12-
— Stoppið. Ég spila ekki á
óstimpluð spil.
— Þessi spil eru stimpluð,
segir einn meðspilaranna.
— Fínt. Afsakið þá, sagði
Petersen. — Ég vildi bara vita,
livar spaðaásinn væi-i.
„Lauga! Ég hélt, að hún
þættist ekki trúa á þessi
hjónabönd“.
„Þáð hélt Láki líka!“
-k-
„Maja heldur trúlofuninni
leyndri".
„Já, hann veit að minnsta
kosti ekki um hana ennþá“.
-k-
„Hversvegna sleit hún eig-
inlega trúlofuninni ykkar?“
„Af því að ég stal kossi“.
„En hvað það er hlægilegt,
að hún skuli vera á móti því,
að kærastinn steli kossi frá
henni“.
„Já, en sjáðu til, ég síal
honum ekki frá henni“.
Faðiri „Klukkan er orðin
tvö. Haldið þér, að þér getið
verið hér í alla nótt?“
Biðill: „Ég verð að hringja
heim fyrst“.
-k-
„Ég ætla að stytta mér ald-
ur. Kærastan hefur endursent
mér hringinn“.
„Þú ert sveit mér heppinn.
Min varð svo feit, að hún náði
honum ekki af sér“.
-k-
/
— Sonur þinn ætlaði eitt sinn
að verða augnlæknir. Hvers
vegna byrjaði hann þá á tann-
læknanámi ?
— Jú, hann komst að raun
um, að fólk hefur 32 tennur
en bara 2 augu,
-k-
Hann hafði eignast nýjan
bíl og baúð vini sínum, þegar
hann reyndl hann i fyrsta sinn.
Hann ók,»'n*éð ofsahraða og
sagði:
— Dásamlegt, er það ekki?
Ekkert er eins yndislegt og að
aka með 120 kílómetra hraða.
Ertu ekki glaður yfir því að
véra á lífi?
— Glaður? sagði vinurinn.
— Satt að segja er ég forviða
á því.
-k-
— Hvers vegna fóruð Jxér
úr fyrri vistinni?
— Engar nærgöngular
spurningar, frú mín góð. Hef
ég kannske spurt um, livers
vegna þér misstuð fyrri vinnu-
konuna yðar?
-k-
1 hinum fina „Charlton Club“
í London var meðlimxir, sem
allir hinir meðlimirnir höfðu
mestu ýmugust á. Maðurinn
sendi bréf til forseta klúbbs-
ins, Birkenhead lávarðar. „Það
hefur komið fyrir fáheyrt
hneyksli", skrifaði hann. „ýlér
hafa verið boðin 1000£, ef ég
segi mig xir khibbnum“. Birk-
enhead lávarður skrifaði sam-
stundis: „Ég ræð yður til að
bíða um sinn. Brátt mun yð-
ur nefnilega verða hoðin 2000
pund.“.
-k- ■
SNIÐUGUR .
Petersen gamli, höfuðsmað-
ur,. slunginn spilarefur, hefur
varla raðað spilurn sinum á
hendinni fyrr en hann segir:
FÉILIRIRJ
FELIX
-k-
ÞRÍR KAFLAR
Hægt er að skipta örlögunx
Ameríkana í Jxrjá kafla: Hann
er í réttri röð þræli móðui
sinnar, eiginkonu sinnar og
dóttur sinnar.
Djöfullinn býr til jólabúðing
sinn úr tungimi lögfræðinga.
Enskur málsháttur.
-k-
— Þú ert svo áhygg.jufullui,
Don Juan. Hvað amar að Jiér ?
— Ég er í slæmri klípu. Ég
get ómögulega miinað, hvort
ég átti að liitta tvær stúlkur
klukkan fimm, eða fimm stúlk-
ur klukkan tvö.
-k-
— Ég vildi óska, að ég ætti
peninga til að kaupa fíl.
— Hvað í ósköpunum ættir
þá að gera við fíl?
— Ekkert. En ég Jiarf á
peningunum að halda.
-k-
IIUGGUN
— Mér þætti gaman að vita,
livort ég lifi þann (lag, að þú
greiðir mér skuldina?
— Sei, sei, jú — þú með
þína hestaheilsu.
Þrir fangar sátu í austur-
þýzku fangelsi og ræddu um
ástandið.
— Hvers vegna situr þú
inni ?
— Fyrir skemmdarverk. Ég
kom fimm mínútum of seint
til verksmiðjunnar einn morg-
un. En þú?
-k-
Kvikmyndastjórnandinn: —
Þér verðið að leika af meiri
tilfinningu. Ég þekkti eitt
sinn leilrara, sem las upp mat-
seðil þannig, að áhorfendur
grétu.
— Þá hefur hann líklega
lesið upp verðið líka ?
HEIMILISPDSTURINN
9