Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 27

Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 27
Jólagjafir Skíði Skíðaskór Skíðastafir Skíðabuxur Skíðapeysur Skautar með áföstum skóm Allskonar ferðaútbúnaður Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Prímusar O.fl. o.fl. L. H. IHULLER AUSTURSTRÆTI 17. 1 KÖFLÓTTA KVENKÁPAN NÝJASTA TÍZKA Hcimilispósturinn tekur upp þá nýbreytni aÓ birta óskir um bréíaviðskipti faft lesendum sínum í því formi, að bláðinu séu sendar upplýsingar nm starf viZt komandi, aldur og útlit, áhugamál og tómstundaiðju. Beiðnirnar verða birtar ft númeraröð í blaðinu, en engin nöfn! Þeir sem vilja komast í bréfaviðskipti við fetae hvern í dálkum þessum, skrifa blaðinu, senda frímcrkt bréf inni í umslaginai Gi þeirra, sem þeir vilja komast í samband við, og merkja það númeri viðkomaadk Síðan sér blaðið um að koma bréfinu áleiðis, og verður farið með allt viðvikjwuft* þessum viðskiptum sem algjört trúnaðarmál. Birting á upplýsingum kosfar fft ftat. IJtanáskriftin er: HEIMIBISPÓSTUBINN, pósthólf 495, Keykjavík. 83. Ungur piltur, 18 ára, ljóshærður og bláeygur, 173 sm, 63 kg, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlh- ur á aldrinum 17—18 ára. Áhugamál: dans og fleira. 84. Kafvirkjanemi, 18 ára, 181 sm, 75 kg, skol- hærður með hrokkið hár, brúneygur, óskar eftir bréfasambandi við stúlku á aldrinum 17—18 ára, Áhugamál: dans og djamm. 85. Afgreiðslustúlka, 17 ára, dökkhærð með dökk- grá augu, 164 sm, óskar eftir bréfaviðskiptum við pilta 17—20 ára. Áhugamál: allt mögulegt. 86. Maður með dökkskolleitt hár, gráblá augu, óskar að komast í bréfasamband við stúlku, 40—50 ára. Áhugamál: ýmislegt. 87. Vinnukona úti á landi, 17 ára, I meðallagi há, frekar grönn, gráeyg með kastaníubrúnt hár, óskar eftir bréfasambandi við pilta, 18—20 ára. Á- hugamál: dans, íþróttir, ferðalög. , 88. Afgreiðslustúlka í búð, 16 ára, 162 sm, 51 kg, ljóshærð með grábrún augu, óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta á aldrinum 17—19 ára. A-. . hugamál: dans, dægurlög, kvikmyndir o. fl. 89. Afgreiðslustúlka, 18 ára, 166 sm, 55 kg, skol- hærð með blá augu, óskar eftir að komast í bréfasamr band við pilta á aldrinum 19—22 ára. Áhugamák dans, ferðalög, íþróttir o. fl. 90. Gagnfræðaskólastrákur, 16 ára, ljósskolhærð- ur, 177 sm, með blágræn augu, óskar eftir að kom- ast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 14—-16 ára. Áhugamál: dans, dægurlög, ferðalög og margt fleira. Mynd æskileg. i KARLMANNA- OG UNGLINGAFÖT GLÆSILEGT ÚRVAL 91. Starfsstúlka á hóteli, 16 ára, dökkhærð með grágræn augu, 167 sm, grannvaxin, óskar eftir að komast í bréfaviðskipti við pilta á aldrinum 17—19 ára. Áhugamál: ferðalög og strákar. 92. Sjómaður, 23 ára, 170 sm, 68 kg, með blágrá augu og dökkskollitað hár, óskar eftir að komast f bréfasamband við stúlku á aldrinum 18—24 ára. Á- hugamál: allt og ekkert. Mynd fylgi bréfi. 93. 22 ára karlmaður, 183 sm, 80 kg, ljóshærðui með grá augu, óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlku á aldrinum 16—22 ára. Áhugamál: alll mögulegt. LÁGT VERÐ * AIMDRES LAUGAVEG 3. 94. Vélstjóri hjá bæjarfyrirtæki, 22 ára, 183 sm, 70 kg, ljóshærður, með blá augu, óskar eftir bréfa- viðskiptum við stúlku. Áhugamál ýmislegt. 95. Gagnfræðaskólastrákur, 16 ára, dökkhærðui með brún augu, 172,5 sm, 63 kg, óskar eftir bréfa- viðskiptum við sætar stúlkur 13—18 ára. Áhugamál: fyrst og fremst fallegar stúlkur, ljósmyndir, dans, dægurlög, djamm og margt fleira. Mynd fylgi bréfí. 96. Piltur, 15 ára, 185 sm, 76 kg, dökkhærðui ' með dökk augu, óskar eftir að komast í bréfasam-/ band við stúlku á aldrinum 14—16 ára. Áhugamál: allt mögulegt. Mynd fylgi bréfi. HEIMILISPDSTLiRINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.