Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 20

Heimilispósturinn - 12.12.1960, Blaðsíða 20
Tvær og hálf miljón fyrir eitt bílnúmer I leikritinu „Delerium bubonis“ er mikið gainan hent að snobbunum, sem ekki þykjast vera fólk með fólki fyrr en það hefur fengið lágt bilnúmer. Þessi á myndinni hefur sannarlega ástæðu til að vera montinn. Hversu margir eru þeir ekki, sem öfunda hann af númerinu. 1 Englandi borga rikar og frægar persónur svimandi háar upphæðir fyrir bílnúmer, sem þær langar í af því þau henta þeim á einn eða annan hátt. Bradzon lávarður, eigandi fyrsta flugmannsskírteinisins í Eng- landi hefur fengið sér bílnúm- erið FLY 1. Þingmaðurinn Ger- Og bílnúmerið A 1 er afar eftirsótt númer. Maður nokkur hringdi ekki alls fyrir löngu til eigandans, bilasalans Trevor Laker í Leicester, og sagði: — Ég er reiðubúinn að borga tvær og hálfa miljóna króna fyrir bíl- númerið yðar. En Laker svaraði: — Ég vil strax kvöldið áður en fyrstu bílarnir skyldu skráðir í Eng- landi fyrir 55 árum síðan. Á þennan hátt náði hann í fyrsta bílnúmerið, A 1. Síðar seldi hann það bílasal- anum George Petty í Exeter, sem í fyrstu var afar stoltur af að hafa þetta númer á bílnum sínum. En hann varð brátt þreyttur á því að lögreglan var sífellt að stöðva hann, því hún hélt að númerið væri falskt. Og svo var bílnum líka stolið einn góðan veðurdag. En það leið heldur ekki á löngu fyrr en hann fannst á ný, vegna þess hve númerið var sjaldgæft. Trevor Laker var afhent núm- erið með þeim skilmálum, að það mætti ekki seljast fyrr en eftir dauða hans og peningarn- ir skyldu þá lagðir i sjóð til að koma upp hundabúil- 1 Bretlandi er nóg af sérvitru fólki, sem gjarnan býður stór- ar upphæðir fyrir bílnúmer á borð við A 1. Og það er ástæða til að halda, að stór upphæð muni renna i hundabússjóðinn, þegar númerið loks verður selt. 100 þúsund krónur er hrein smá- upphæð þegar um ræðir að fá sér sérstætt bilnúmer. Meðal þess fólks, sem gjarn- ald Nabarromed á þrjá bíla með númerunum NAB 1, 2 og 3. Hinn opinberi fulltrúi Suður-Afríku í London hefur bílnúmerið SA 1. Og stjórnarfulltrúi Rhodesiu i Englandi hefur bílnúmerið RHO 1. En þó er athyglisverðasta bílnúmerið ef til vill S 41, en það er í eigu hinnar glæsilegu filmstjörnu Sabrina. Talan 41 gefur nefnilega til kynna brjóst- mál hennar. Ameriski kvik- myndaleikarinn Cary Grant vakti mtkla athygli þegar hann vann við upptöku myndar i Englandi og brunaði um í bíl með númerinu CG 1. ekki selja. Bíðið þangað til ég hrekk upp af og þá getið þér gjarnan fengið það keypt! Hvers vegna borga einstak- lingar slíkar summur fyrir á- kveðið bílnúmer? Skýringin liggur í því, að t. d. A 1 er mjög sérstætt, því það gefur til kynna fyrsta stafinn í stafróf- inu og fyrsta tölustafinn í talnakerfinu. Allir taka eftir slíku númeri, Þess vegna hefur fólk, sem vill láta taka eftir sér, áhuga á að eignast það. Earl Russel, stofnandi kon- unglega bifreiðaklúbbsins í Bret- landi, stillti sér upp í biðröð an vill vekja umtal og láta taka eftir sér er komin upp hrein landfarsótt á þessu sviði. Gam- anleikarinn Harry Tate keypti um daginn bílnúmerið T 8. Tyrone heitinn Power fékk sér númerið TP 1 á hinn glæsilega Rolls Royce bíl sinn. Æ fleiri kvikmyndastjörnur og aðrar þekktar persónur í skemmtana- heiminum fylgja dæmi hans. Þær eru þeirrar skoðunar, að auglýsingin, sem með þessu fæst, sé vel þess virði að snara myndarlegri upphæð út fyrir hana. Og vafalaust er það hár- rétt hjá þeim. Fangelsispresturinn: — Hvers vegna sitjið þér hórna, ungi maður? Fanginn: — Ég kemst ekki gegnum ghiggann þarna uppi! -'k- — Líttu á þessa kerlingu, sem situr i sófanum — henni vildi ég sannarlega ekki vera giftur... — Ekki ég heldur — ég hef verið það í tíu ár! -k- — Þjónn, hvað gaf ég yður mikla drykkjupeninga í gær? — Þrettán aura. — Guði sé lof. Ég héit, að ég liefði týnt þeim. -k- Gesturinn (smakkar á matn- um): — Hvað er þetta? Þjónninn (hiustar á liljóm- listina): — Það er stykki úr Leðurblökunni. Eldri lijón voru að líta á villu við ströndina, sem var til sölu. Frúin: — Dásamlegt útsýni. Ég verð mállaus af aðdáun. Maðurinn: — Við kaupum húsið. -k- Hansen situr við morgun- verðarborðið, reykir og les hvert dagblaðið á fætur öðru. Loks verður kona hans óróleg og segir: — Góði bezti, ætlarðu alls eltki að fara á skrifstofuna í dag ? — Skrifstofuna ? Guð minn góður, hrópar Hansen og sprettur á fætur. — Ég liélt, að ég sæti þar. Hann: — Dansinn er mér í blóð borinn. Hún: — Þá hljótið þér að hafa slæma blóðrás, því að hann hetur ekki náð til fótanna enn. Vinnustúlka (i vorhreingem- ingum): „Það em f jórir menn niðri með ryksugur. Þeir segja, að þeir eigi að sýna, hvernig þær starfi“. Húsfreyja: „Látið einn i hverja stofu og segið þeim að byrja“. Hann: „Saumaðirðu hnapp- inn á frakkann mlnn?“ Hún: „Nei, ég fann hann ekki, svo að ég saumaði bara hnappagatið saman“. -JDLAKVEÐJUR Gleðileg jói! CKo rn 11íus 9ónsso /? skartgripaverzlun Skólavörðustíg 8 Gleðileg jól! Verz lunin \)ísir Laugavegi 1 Gleðileg jól! (Kegnboginn Bankastræti 7 Gleðileg jól! Tlorthern cJradmg Gompang Ingólfstræti 12 Gleðileg jól! Véla- og raftœkjaverzlunin Bankastræti 10 Gleðileg jól! Cúa n íel Veltusundi 3 HEIMILISPDSTURINN 2U

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.