Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1931, Qupperneq 5
FRA ENGLANDI. Fjármálaóreiða. Viðburðir þeir, sem gerzt hafa í Englandi síðustu vikurnar, fall pundsins og stjórnarbreytingarn- ar hafa gersamlega yfirgnæft allt annað, sem gerst hefir í heiminum á þessum tíma. í raun og veru eru þessi tvö mál mjög fléttuð saman, því að það eru beinlínis fjármálaörðugleikarnir, sem hafa valdið hinu öllu. Vei-kamannastjórnin, sem setið hefir að völdum síðan 1929 var kosin sem ,,framfarastjórn“, og hún reyndi að láta þetta ásann- ast. Framk'Tæmdir voru miklar og kostnaður jókst í sífellu. Á hinn bóginn gerði kreppan í heiminum og verðfallið mikla það að verkum, að tekjur ríkis- ins fóru þverrandi. Fór þá svo, að halli fór að verða bæði á ríkisbúskapnum, (á fjárlögum) °g<á þjóðarbúskapnum í greiðslu jöfnuði við önnur lönd. Mac Millian nefndin. Þetta gat ekki dulist jafn skarpskyggnum manni og Philip Snowden, fjármálaráðh. verka- mannastjórnarinnar. Skipaði hann því nefnd eina mikla, er rann- saka skyldi allt ástandið og leggja á ráðin um bætur. í nefnd þess- ari voru margir mestu fjármála- menn og hagfræðingar Englend- inga, svo sem Mc. Kenna og Key- nes. Fromaður var Mc. Millian lávarður. Nefnd þessi skilaði mjög löngu og vönduðu áliti, og urðu næst- um því allir sammála. Var aðal inntak þessa álits það, að á ár- inu 1932 myndi með sama áfram- haldi verða 120 miljón punda halli á ríkisbúskapnum (um 2.500.000.000 krónur!). Þetta taldi nefndin alveg ógerning að taka með auknum sköttum, því að allur þorri þeirra væri kom- inn „í hámark“. Mestum hlutan- um yrði því að ná með niður- færslu á útgjöldum. Lang stærsti liðurinn var 10% lækkun á at- vinnuleysisstyrkjunum (nam um 33*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.