Sagnir - 01.06.1995, Side 34

Sagnir - 01.06.1995, Side 34
Holdsveikin, rotnun lifandi fólks Jónas Jónassen læknir ritaði eftirfarandi í Lœkningabók lianda alþýðu á íslandi árið 1884: Þeir sem eiga holdsveika i ætt sinni, ættu umfram allt að lifa sein regluleg- ast bæði í mat og drykk, og við sem bezt viðurværi; þeir ættu að forðast alla vosbúð, og þeim er ráðlegast að flytja burt úr því byggðarlagi, sem þeir hafa alizt upp í; sé það við sjó, ættu þeir að flytja upp í sveit og lifa þar á sem mestum mjólkurmat . . ,36 Karlmaður með holdsuciki. svæfingu, né neitt i þá átt. Eg tók grennsta bóndann, sem Eiríkur hét . . . tróð honum upp fyrir sjúkl- inginn undir súðina, höfðalagsmegin, fékk honum svæfingagrímu og æther- glas, og sagði honum að láta leka hægt og hægt í grínruna yfir vitum sjúkl- ingsins. Eg bar nú joðáburð á skurð- svæðið og skar ca. 8 sentimetra langan skurð gegnum magaálinn, þar sem ég áleit hægast að komast að sullinum. Því næst risti ég á sullinn og spenntist innihaldið hátt í loft upp og vall út yfir rúmið, ofan á gólfið og lak niður í gegnum það . . . Lárusi tók óðum að létta og hægjast um andardrátt. Eiríkur hafði verið mjög spar á ætherinn, svo að sjúklingurinn gat strax farið að láta vel af líðan sinni, meðan sullvökvinn og ósprungnar smáblöðrur runnu í stríðum straumum ofan í skálina, sem nú var komin undir bununa.32 Jónas Jónassen, þáverandi landlæknir, fór að skrá þessa sjúklinga.33 Af töflu 1 má lesa að sullaveikisjúkl- ingum fór fækkandi og telja læknar að það hafi mátt þakka hinni nýju lækn- ingaraðferð Guðmundar Magnússonar og þeim lagaákvæðum sem voru sett fyrir atbeina lækna og ollu því að hundum fækkaði nrikið í landinu.36 Þetta voru ráðleggingar læknis sem hafði verið einn af frumkvöðlum í að stemma stigu við sullaveiki en taldi eins og marg- ir aðrir læknar á þessum tima að holds- veikin væri arfgengur sjúkdónrur. Kenn- ingin unr arfgengi holdsveikinnar átti sér langa sögu. Arið 1776 hafði verið gefin út tilskipun þess efnis að holdsveikum væri bannað að giftast.37 Hlýtur tilskipun þessi oft að hafa valdið átakanlegunr harmleik í einkalífi þessara sjúklinga. En hver eru einkenni holdsveikinnar? Sjúk- dómurinn lýsir sér þannig að hvarvetna á líkarna sjúklingsins myndast smáhnútar á stærð við baun. Andlit þessara sjúkhnga getur orðið illa útleikið vegna hnútanna, afmyndast og orðið óþekkjanlegt.38 I hnútunum myndast oftast sár sem vökvi lekur úr og „þegar frá líður, leggur af þeim megna rotnunarlykt eða þráa- lykt.“39 Það var enginn furða að rotnun- arlykt legði frá sjúklingunum því ekki fór mikið fýrir hreinlæti manna á þessum ár- Ingólfi tókst að bjarga lífi þessa unga manns við mjög frumstæðar aðstæður eins og lýsing gefur til kynna. Tala sullaveikisjúklinga er ekki til- greind hér á landi fyrr en árið 1896 þegar Djúpt hœlsár af völdum holdsveiki. 32 SAGNIR

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.