Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 48

Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 48
Davíð Ólafsson Af síðustu dögum Tómasar Sæmundssonar 25/3 1841 Þriðji neðsti bærinn í Fljótshlíð er Breiðabólstaður, fornt höfuðból og höföingjasetur. Sá bær er reisulegur og mikil tún og engi allt um kring. Fyrir ofan bæinn er Fljótshlíðin fríða en stuttu fyrir neðan fellur Þverá um sandana og brýtur hægt og bítandi undir sig landið. Utsýni er vítt til þriggja átta. Marsmánuður er nær liðinn og harður vetur er að baki ef guð lofar. Snjór er að mestu tekinn upp utan stærstu skaflana í hlíðinni og milli útihús- anna og víða er enn svell yfir túnum. Prestinum á Breiðabólstað hefur lítið orðið svefnsamt þessa nótt sem svo oft fyrr. Stingandi verkur í vinstri síðunni og öndunarerfiðleikar héldu fyrir honum vöku. Brjóst- veiki Tómas- ar má rekja til þess tíma er hann ferðað- ist um víða // Evrópu og tileinkaði sér hugmyndastefnur þær er þar spruttu upp hver af ann- ari, frjálslyndisstefna, róman- tík, skynsemishyggja og fram- farahyggja. „Bölvaðir veri þeir dýrðar- dagar“ hugsar Tómas um leið og hann reisir sig upp í rúminu og fikrar sig áfram hægum skrefum og nær sér í þykkan slopp sem hann vefur þétt að sér. í bað- stofunni sofa ásamt Tómasi kona hans Sigríður og tvö yngstu börn hans. Hann gengur eins rólega og hann getur fram ganginn til stofunnar með hóstahviðurn- ar ólgandi í brjóstinu. Allt frá haustdögum hefur séra Tómas verið ófær til allra verka hvort sem var til bús eða embættis. I lengri tíma lá hann rúmfastur þjakaður af verkjum og verstu hóstahviðunum fylgdi svo mikill blóð- uppgangur að honum lá við köfnun. Á nýársdag haföi Tómas þó heilsu til að messa en eftir það fékk hann svo mikil særindi í barkann og lungnapípurnar að hann mátti vart mæla nema í hálfum hljóðum og var auk þess þungt og sárt um andardrátt. Séra Tómas fetar sig eftir rökkvuðum, þröngum ganginum til stofunnar, þar sem hann fellur niður í stól við dyrnar. sína og fósturmoldina - talað drjúgt en látið svo ekkert verða úr. Tómas vefur þéttar að sér klæðunum og eftir að hafa setið nokkra stund í rökkrinu og hlustað á vindinn og regnið hamast hvort í kapp við annað á þessu óbyggilega landi sem þó var þess virði að þjást fyrir, rís hann ofur hægt upp og færir sig að skrifpúltinu, kveikir upp í lampanum og dregur upp velkt bréf. Hann strýkur nokkrum sinnum veikburða hendi yfir bréfið og Við skrifpúltið hinum megin í stof- unni eru nokkrir bókasta- flar, pappír, skriffæri og lampi. Tómas reynir árangurslaust að bæla þrálátan og sáran hóstann þegar hann sit- ur og safnar kröftum í næsta áfanga. Þó þrek og heilsa leyfi hvorki messugjörðir né bústörf hefur hann notað hvert tæki- færi til skrifta og lestrar. Fjölnir hefur alla tíð valdið honum vonbrigðum og gremju. Hversu oft hafa félagar hans í út- gáfunni ekki lofað og svikið lesendur það birtir örlítið yfir andliti prestsins sem annas var hert af langvarandi kvölum. Eftir nokkra umhugsun skrúfar hann lokið af blekbyttunni og byrjar að skrifa: 46 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.