Sagnir - 01.06.1995, Síða 52

Sagnir - 01.06.1995, Síða 52
Gunnar Karlsson Síðasta stund bróður Tómasar við skrifpúltið Staðurinn á að Hjálmi prest kýr fimm og lögvöxtu með, skrifaðu það. Tíu hundruð að Odda og lögvöxtu.“ Þórarinn ábóti sat á trébekk í ábóta- stofunni á Þingeyrum með innrammað vaxspjald í höndunum. Hann hallaði sér fram, lét olnbogana hvíla á svörtunt kufli yfir hnjákollunum og rýndi í spjaldið. Miðaldra maður skarpholda, fölur af löngum innisetum. Sá sem skrifaði upp eftir honum gat ekki alltaf heyrt hvort hann las upp af spjaldinu eða taldi upp eftir minni. Bróður Tómasi kom það heldur ekki við. Hann stóð við skrifpúlt og skrifaði á pergamentsblaðallt sem ábóti sagði honum að skrifa. Hann var yngri maður, líklega um þrí- tugt, grannur og föl- leitur eins og ábóti, svo lágvaxinn að hann stóð teinréttur við púltið. „Að Ara hundrað og lögvöxtu,“ hélt ábóti áfrarn. Hann tók bróður Tómas oft inn til sín að hjálpa sér við skriftir. Hann gat að vísu verið þjjóskur og tölugur en hann var fljótur að skrifa ekki óskýrri hendi og ábóta þótti stundum skemmtilegt að tala við hann. Hann gerði heldur ekkert af sér meðan hann stóð við skrifþúltið og sam- tölin gáfu tækifæri til að fýlgjast nreð því hvort hannvar farinn að hugsa eitthvað sem ekki átti að hugsa í klaustri. Abóta grunaði að hann væri fjárafla- maður í hjarta sínu og sál hans hefði ekki enn gefið það heit sem munnurinn gaf ungur, að eiga aldrei neitt sjálfur. „Að Brandi sex hundruð og lögvöxtu. Að Þórði hundr- að.“ „Og lögvöxtu?" spurði bróðir Tómas. „Og lögvöxtu," bætti ábóti við hlut- iausri rödd, eins og hann væri ekki að svara munkinum. 50 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.