Sagnir - 01.06.1995, Page 61

Sagnir - 01.06.1995, Page 61
Kórþil úr Víðimýrarkirkju í Skagaftrði. Lectorium í Kinttkirkju í Noregi. Grunnmynd kirkjutóftar frá síðmiðöldum að Vartná t Mosfellssveit. Kirkjugrutmsleifar á Stóruborg sem mældar voru upp 1975. Sem dæmi um kirkju á höfuðbóli er hægt að taka kirkjuna í Laufási. Þar mun hafa verið útbrotakirkja á miðöldum og er lengd hennar þekkt, rúmir 11 m.28 Að Varmá í Mosfellssveit kom í ljós lítill kirkjugrunnur undan smiðjutóft. Grunnurinn er 5 m að lengd og 3 m á breidd að innanmáli en kórinn er ögn þrengri en kirkjuskipið. Rústin hefur verið aldursgreind til síðari hluta ntiðalda og allt bendir til þess að kirkjan hafi ver- ið með torfveggjum en leifar af timb- ursyllu fundust auk þess á undirstöðum norðurveggjar.28 Þessar timburleifar geta bent til þess að timburvirki kirkjunnar innan í torfinu hafi verið gert með staf- verki. Stærð þessarar kirkju virðist ekki hafa verið einsdæmi heldur kom í ljós kirkjugrunnur að Krossi á Skarðsströnd með mjög svipuðu innanmáh.30 I kirkjugarðinum að Stóruborg undir Eyjafjöllum grófúst fram kirkjugrunns- leifar vegna ágangs sjávar þar á staðnum, áður en skipulagður fornleifauppgröftur hófst. Að því er virðist er um að ræða nokkrar stoðarholur eftir hornstafi kirkju, augljóslega af stafverki. Tilraun hefur verið gerð til að sjá mynd út úr þessum holum og sýnir hún hús með kór undir minna formi sem er tæpir 6 m að lengd en um 3 m að breidd en þrengri um kórinn. 31 Athyglisvert er að þarna virðast fram komnar leifar af stafverki með jarðgröfnum homstöfum en það má kalla miðstig í þróun stafverksins sbr. 1. mynd og bendir það til þess að leifar þessar séu mjög ganúar. Auk þessara kirkna hafa verið grafnir SAGNIR 59

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.