Sagnir - 01.06.1995, Síða 61

Sagnir - 01.06.1995, Síða 61
Kórþil úr Víðimýrarkirkju í Skagaftrði. Lectorium í Kinttkirkju í Noregi. Grunnmynd kirkjutóftar frá síðmiðöldum að Vartná t Mosfellssveit. Kirkjugrutmsleifar á Stóruborg sem mældar voru upp 1975. Sem dæmi um kirkju á höfuðbóli er hægt að taka kirkjuna í Laufási. Þar mun hafa verið útbrotakirkja á miðöldum og er lengd hennar þekkt, rúmir 11 m.28 Að Varmá í Mosfellssveit kom í ljós lítill kirkjugrunnur undan smiðjutóft. Grunnurinn er 5 m að lengd og 3 m á breidd að innanmáli en kórinn er ögn þrengri en kirkjuskipið. Rústin hefur verið aldursgreind til síðari hluta ntiðalda og allt bendir til þess að kirkjan hafi ver- ið með torfveggjum en leifar af timb- ursyllu fundust auk þess á undirstöðum norðurveggjar.28 Þessar timburleifar geta bent til þess að timburvirki kirkjunnar innan í torfinu hafi verið gert með staf- verki. Stærð þessarar kirkju virðist ekki hafa verið einsdæmi heldur kom í ljós kirkjugrunnur að Krossi á Skarðsströnd með mjög svipuðu innanmáh.30 I kirkjugarðinum að Stóruborg undir Eyjafjöllum grófúst fram kirkjugrunns- leifar vegna ágangs sjávar þar á staðnum, áður en skipulagður fornleifauppgröftur hófst. Að því er virðist er um að ræða nokkrar stoðarholur eftir hornstafi kirkju, augljóslega af stafverki. Tilraun hefur verið gerð til að sjá mynd út úr þessum holum og sýnir hún hús með kór undir minna formi sem er tæpir 6 m að lengd en um 3 m að breidd en þrengri um kórinn. 31 Athyglisvert er að þarna virðast fram komnar leifar af stafverki með jarðgröfnum homstöfum en það má kalla miðstig í þróun stafverksins sbr. 1. mynd og bendir það til þess að leifar þessar séu mjög ganúar. Auk þessara kirkna hafa verið grafnir SAGNIR 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.