Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 65

Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 65
Mannkynbótafræði Mannkynbótafræði má rekja til þróunar- kenningar Charles Darwins, erfðafræð- innar og samruna við félagslegar og pólitískar kenningar. Þessi samruni er oftast nefndur félagslegur darwinismi, sem varð að hreyfingu og óx í hlutfalli við vaxandi kröfur um félagslög í anda afkomu þeirra hæfustu. Enski sálfræðing- urinn Herbert Spencer sem er oft talinn einn af frumkvöðlum félagslegs darwin- isma, vildi að náttúruvalið réði ferðinni og hélt því fram að náttúruleg sam- keppni milli einstaklinga myndi ala af sér hæfara mannkyn(„Survival of the fitt- est“).' Opinber þjónusta var slæm að mati Spencer og viðhélt „óhæfum“ ein- staklingum sem fjölguðu sér óhindrað. Alíka hugmyndir hafði enski sálfræð- ingurinn Sir Francis Galton en tók þó annan pól í hæðina. Galton var áhuga- maður um erfða-, sálar- og félagsfræði ásamt fleiru og safnaði hugmyndum fræðintanna um þessi efni. Hann rann- sakaði santborgara sína með hæfnispróf- urn og viðaði að sér heimildum um menn sem þóttu hafa skarað fram úr, sál þeirra og líkanra, uppruna og þjóðfélags- stöðu. Þegar líða tók á nítjándu öldina taldi hann sig hafa komið hugmyndum sínum og annarra í fræðilegan búning og nefndi hin nýju vísindin mannkynbóta- fræði.2 Byggðu fræðin á svipuðum regl- um og hrossakynbætur, það er að láta það góða erfast milli ættliða og útrýma ókostum. Galton vildi að maðurinn stjórnaði valinu með skipulögðum getn- aði. Við upphaf þessarar aldar stofnaði Galton Mannbótafélagið og rannsóknar- miðstöð í mannbótafræði á Englandi. Hliðstæða þessara hugmynda hafði verið til enn lengur en það er hið svo- kallaða þjóðernisofstæki sem fólst í því að ein þjóð væri betur en önnur. Mann- kynbótafræðin leiddi til umræðna um kynstofna sem taldir voru „æðri“ en aðrir. I riti heimspekingsins Houston Stewart Chamberlain Undirstöður nítjándu aldar er fjallað um ólíka kynstofna og er sá þýski talinn hafa hreina aria. Hann taldi aria hafa yfirburði yfir aðra kyn- stofna sem voru að hans mati meira og minna úrkynja. Ritið varð mjög vinsælt í Þýskalandi. Utbreiðsla þessara hugmynda var mjög ör og um aldamótin höfðu þær náð verulegri fótfestu, einkum meðal menntamanna. í Evrópu og Bandaríkj- unum var komið á fót rannsóknarstofn- unum sem sérhæfðu sig í kynbótum á mönnum.3 Þessi víðtæka útbreiðsla var annars vegar tilkomin vegna vantrúar á framfaraþróun í borgarsamfélögum sem átti að leiða til úrkynjunar og hins vegar vegna aukinnar þjóðernishyggju. Oftar en ekki aðhylltust forréttindahópar þessar hugmyndir og töldu sig tilheyra „æðri“ hópnum. Þeir óttuðust að fjölgun „lýðs- ins“ kæmi til með að útrýma þeim sið- menntuðu. Rannsóknir mannkynbótasinna vom misjafhar að gæðum. Sumar hjálpuðu til við vísindalegar erfðafiæði en aðrar vom í nútímaskilningi marklausar. Skrif þeirra einkenndust af einlægri sannfæringu um góðan málstað og oft velvilja í garð rnann- kyns þar sem hnignun þess og úrkynjun blasti við. Vísindalegar mannbæmr urðu að koma til ef árangur átri að nást. A Islandi leiddi mannkynbótafræði til margvíslegra umræðna. Hugmyndir Is- lendinga sem tjáðu sig um þessi fræði birtust ekki í einsleitri stefnu eða hug- myndum heldur út frá túlkun hvers og eins sem um málið fjallaði. Þess vegna verður hér fjallað um hugmyndir nokkra manna um mannkynbætur en ekki mannkynbótafræðin sem slík. Mannkynbótafræði berst til Islands Á fyrstu tugum þessarar aldar komu til sögu nokkrir áhrifamiklir menntamenn í Reykjavik. Litu þeir á sig sem forystu- sveit íslenskrar menningar og ætluðu sér að ala þjóðina upp, kynna henni það besta úr evrópskri menningu og forða Punched 7.9i?-4- fíegion no: _Zú. Translation of orlginal Swedish examination blank SWEDISH I N STITUTE FOR RACE BIOLOGY ANTHROPOLOGICALEXAMINATION BLANK Conscription no: 11U- Place:__________________ Attached to: _.J /23 .Ákostíle... __________ ___Christian nat/us: ..Sa££JZ<____________, ation: 3ármesk.soíu Occupation: tT/27'nrlfi.rS SQ-fl/ Social standing. Single, married, tcidower Student examinationt Registered in the church of: City (village).------------- Hh... ____ Som ^2 ^O^tAyc: .2/2.---------years) [ city (village):_______________________ Birthplace | parish: .. _jíDxíeasáLer.:_________ SJuLaxkarffi... <í:3(jáJsázcL Un: SJuzazhattys. Father’s sumame: .J/ltssjhl._______ „ birthplace: Parish: .—.&/z2ki/— . Christian namcs: 3/jJjZLG.r._________ Occupalion: //CLTnLr.QPltrLGr... _________Lán: __ Social standing: ....../2h....... Mother’s sumame: i /KJsSOfL_____________________ Christian names: .j2g2jTLCL/.. „ birthplace: Parish: /ZQd/stad . Occupation Æc/Rzowners._dau<Ji£er Social standing.j.Yb'..... (5. Deceased:-------------------7.------(Total:------'2— Number of living full brothers and sisters (exdusive of the examined) Front of the exainination blank W. Applicable term le to be underlined; circled If in ettreme degroe liody weight: liegree of fleshine&s: thin. medlum. fat. Eye colour: Irie. I. Aureole. llalr colour: Headh. 2 Eyobr. 1 Beard: Alusl. Chinbeard and whlekere. Hair In the armplte. 1 Pubic hair. U Jfose: fiatal brldge: concate etralght. conrex angular. undulator,. Septum: tilted up, horiiontal. turned down. 100 X X X X X 22.5 * X X X X X X X 1 SUUre :i8o 2 Hipra. ■tinil helght 1U68 8 Helght •r .jmphjiloo 901 4 Helght or m9 6 llelght dectjlloe, r. 620 6 Bl- trromlal \oi 7 leUr- lllacrleul hreedlh 288 8 AerlcaUr helghl, 1. ProJ. dlat. 0 Head leagth 202 10 breedlh 11 Xlelmem frootel hreadth 106 12 Fare hrrtdlh 135 13 Ulgo.lal dlameter 112 14 Xorpho- loilcal íin hcl«bt 123 16 Xoie helght 16 Xoee breedlh 17 Phjole- geomlcel leeglb, 1. 18 Phj.le- ge.mlcel breedth, 1. 10 Trunk length 1-1 561 20 lengtL 829 21 Leg length 3 + 36 mm. 942 X X X X X X X X X X 31S* X 52.9^ -aa Ho»d br. Beed Igth »0X100 13.76 23 Aorlo. ht. 24 Anrle. ht. 26 Morph f.ht. 26 Mln fr br. 27 Big. dletn. 28 29 Phje.eer br 30 Inter-ll br. Heed lgth 8X100 llead br. 10 Fece br. 11 91.11 II Faea br 1SXI00 Noae ht. 10X100 1» Ph ear Igth 10X100 1» Ði-ecr.diam 7X100 0 Raclal type: Jl/brcLíc Photo: ’es h. Buet.jt... o:7270 Full lengt Photo Útfyllt raimsóknareyðubtað Sœnsku inaiiiikyiibótastofnunariimar. SAGNIR 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.