Sagnir - 01.06.1995, Síða 73

Sagnir - 01.06.1995, Síða 73
Kassahjólið frá Mjólkursamsölunni. Hjólað með vörur Fyrstu hjólin bárust til landsins skömmu eftir 1890 og var hið fyrsta í eigu Guð- mundar Finnboga- sonar verslunarstjóra. Knud Zimsen minn- ist þess í endurminn- ingum en hann fékk það oft lánað á námsárum sínum þó að í byijun hafi hann ekki notað það mik- ið: „Eg gerði heldur ekki víðreist á því, hjólaði aftur og fram um Aðalstræti og renndi mér á því niður Fischersund".2 Síðar jókst notkunin hjá Knud og var hann meðal annarra stofnfélagi að Fljólmannafélagi lkeykja- vikur og síðar flutti hann inn hjól. Reið- hjól eða hjólhestar eins og þau voru köll- uð unnu fljótt á sem nýjung í samgöngu- málum. Voru þau töluvert notuð til ýmissa erinda og mæltu íslenskir læknar sérstaklega með kostum þeirra enda voru þeir dyggir notendur framan af þessari öld. Eru til frásögur af þvi hvernig Guð- rnundur Björnsson héraðslæknir, síðar landlæknir, fór í vitj- anir suður í Hafna- fjörð um síðustu aldamót á hjólhesti sínum. Hjólhestur- inn varð sífellt vin- sælli eftir því sem fleiri höfðu efni á því að eignast þessa nýjung. Um 1920 höfðu yfir 885 reið- hjól verið flutt til landsins og fjöldinn jókst stöðugt eftir það.3 Skilyrði til hjól- reiða voru nokkuð frumstæð fram að seinni heimsstyrjöld. Þungfærir vegir og há slysatíðni ein- kenndu umferðina sem bitnaði á sendi- sveinum sem eyddu stórum hluta vinnu- dagsins við að þræða götur borgarinnar. Urðu holóttar malargötur oft æði þung- stigar fyrir unga sendisveina á þungt hlöðnum hjólum því þegar rigndi, varð allt að foraði. Malbikun hafði náð skammt, árið 1928 var einungis búið að malbika 4,3 km af götum Reykjavíkur.4 Sendisveinahjól fóru að sjást á götum borgarinnar skömmu eftir endalok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þeir sem nýttu sér krafta sendisveinanna voru öll helstu fyr- Margeir Sigurjónsson frá 1920. Takið eftir smœð drengsins i hlutfalli við fyriferðamikið þríhjólið. SAGNIR 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.