Sagnir - 01.06.1995, Side 75
Sigurbjömssonar, eftir-
litsmanns deildarinnar,
fengu sveinamir 7-10
daga sumarfrí og stofn-
aður var kvöldskóli og
ráðningarstofa fyrir þá.13
Framtakssemi Gísla fór
fyrir bijóstið á sósíalist-
um þar sem hann var
einnig einn af leiðtog-
urn þjóðemissinna og í
góðu sambandi við
þýska nasista. Varð það
til þess að nýtt sendi-
sveinafélag var stofnað.
Nýja félagið hét Sendi-
sveinafélag Reykjavikur
(SFR) og gerðist aðild-
arfélag Alþýðusamban-
dsins fljótlega, eða þann
29. maí 1933.14 Skiptu
þá fjölmargir um félag
með því að ganga úr
Merkúr yfir i Sendi-
sveinafélag Reykjavíkur.
Telur Lýður Bjömsson
sagnfræðingur að ástæð-
ur þess að svo margir
skiptu um félag hafi ver-
ið vegna pólitískra skoð-
ana og svo að nokkrir
vom reknir úr Merkúr.
Sendisveinar vom
ungir að ámm. I Blossa,
fféttabréfi SFR, var áætl-
að að meðalaldur væri 13
1/2 ára Þvi hefiir þótt
nauðsyn til að í forsvari
væm „þrír fúllveðja
menn . . . umsjónar-
menn fjelagsins". Þessir
umsjónarmenn áttu þó
ekki að skipta sér mikið
af innanfelagsstarfi þar
sem fimm manna stjóm
sendisveina bar hitann og þungann af starfi
felagsins. I lögum felagsins kemur ffam að
tilgangur felagsins hafi verið „að bæta
launakjör sendisveina, aðbúð þeirra á
vinnustöðvunum og útiloka það, að sendi-
sveinum sje misboðið af atvinnurekendum
á nokkum hátt.“
En þó að í lögum félagsins kveði við
hógværan tón þá er auðséð í félagsblað-
inu Blossa að róttæk öfl höfðu búið um
sig eins og kemur fram í fyrsta tölublað-
inu: „Blossi berst fyrir alþýðuheimilin,
Slefán frá Möðrudal: „Þetta hjól Itefur komið sér vel gegnum tíðina
brauð handa fuglunum á Tjörninni. Það þýðir ekkert annað en eiga
maður. “
fyrir menningu þeirra, mætti þeirra og
valdatöku þeirra.“b Þegar hér var komið
sögu þá var blaðaútgáfu SFR svarað með
Eldingu, blaði Merkúr, og ekki vönduðu
þeir SFR kveðjurnar:
Elding mun verða að bana klíkufélagi
því sem rússneskt og danskt gyðinga-
auðvald stendur á bak við og kallar sig
Sendisveinafélag Reykjavíkur en em
svikarar, sem skulu taka sína eigin gröf
áður en lýkur.u’
Ég reiði á því hey lianda hrossunum mlnum og
einhvers konarfarartœki i borginni, hvað heldurðu
Stjórnmálaáhugi hinna ungu sendisveina
virðist hafa verið með ólíkindum því að
skjótt kvaddi enn einn hópur sér hljóðs
innan félagsins . Stigið var skrefi lengra:
„Eflum samtök okkar og samfylkingu
svo að burgeisastjettin geti áþreifanlega
fengið að kenna á samtökunum og sam-
eiginlegu afli yngstu hluta öreigaæskunn-
ar.“17 Var hér á ferð Samfylkingarlið
sendisveina sem fljótlega fór að gefa út
sitt eigið fréttabréf sem nefnt var Leiftur.
Var verið að vísa til leiftursins sem ljós
SAGNIR 73