Sagnir - 01.06.1995, Síða 75

Sagnir - 01.06.1995, Síða 75
Sigurbjömssonar, eftir- litsmanns deildarinnar, fengu sveinamir 7-10 daga sumarfrí og stofn- aður var kvöldskóli og ráðningarstofa fyrir þá.13 Framtakssemi Gísla fór fyrir bijóstið á sósíalist- um þar sem hann var einnig einn af leiðtog- urn þjóðemissinna og í góðu sambandi við þýska nasista. Varð það til þess að nýtt sendi- sveinafélag var stofnað. Nýja félagið hét Sendi- sveinafélag Reykjavikur (SFR) og gerðist aðild- arfélag Alþýðusamban- dsins fljótlega, eða þann 29. maí 1933.14 Skiptu þá fjölmargir um félag með því að ganga úr Merkúr yfir i Sendi- sveinafélag Reykjavíkur. Telur Lýður Bjömsson sagnfræðingur að ástæð- ur þess að svo margir skiptu um félag hafi ver- ið vegna pólitískra skoð- ana og svo að nokkrir vom reknir úr Merkúr. Sendisveinar vom ungir að ámm. I Blossa, fféttabréfi SFR, var áætl- að að meðalaldur væri 13 1/2 ára Þvi hefiir þótt nauðsyn til að í forsvari væm „þrír fúllveðja menn . . . umsjónar- menn fjelagsins". Þessir umsjónarmenn áttu þó ekki að skipta sér mikið af innanfelagsstarfi þar sem fimm manna stjóm sendisveina bar hitann og þungann af starfi felagsins. I lögum felagsins kemur ffam að tilgangur felagsins hafi verið „að bæta launakjör sendisveina, aðbúð þeirra á vinnustöðvunum og útiloka það, að sendi- sveinum sje misboðið af atvinnurekendum á nokkum hátt.“ En þó að í lögum félagsins kveði við hógværan tón þá er auðséð í félagsblað- inu Blossa að róttæk öfl höfðu búið um sig eins og kemur fram í fyrsta tölublað- inu: „Blossi berst fyrir alþýðuheimilin, Slefán frá Möðrudal: „Þetta hjól Itefur komið sér vel gegnum tíðina brauð handa fuglunum á Tjörninni. Það þýðir ekkert annað en eiga maður. “ fyrir menningu þeirra, mætti þeirra og valdatöku þeirra.“b Þegar hér var komið sögu þá var blaðaútgáfu SFR svarað með Eldingu, blaði Merkúr, og ekki vönduðu þeir SFR kveðjurnar: Elding mun verða að bana klíkufélagi því sem rússneskt og danskt gyðinga- auðvald stendur á bak við og kallar sig Sendisveinafélag Reykjavíkur en em svikarar, sem skulu taka sína eigin gröf áður en lýkur.u’ Ég reiði á því hey lianda hrossunum mlnum og einhvers konarfarartœki i borginni, hvað heldurðu Stjórnmálaáhugi hinna ungu sendisveina virðist hafa verið með ólíkindum því að skjótt kvaddi enn einn hópur sér hljóðs innan félagsins . Stigið var skrefi lengra: „Eflum samtök okkar og samfylkingu svo að burgeisastjettin geti áþreifanlega fengið að kenna á samtökunum og sam- eiginlegu afli yngstu hluta öreigaæskunn- ar.“17 Var hér á ferð Samfylkingarlið sendisveina sem fljótlega fór að gefa út sitt eigið fréttabréf sem nefnt var Leiftur. Var verið að vísa til leiftursins sem ljós SAGNIR 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.