Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2007, Page 31
DV Sport föstudagur 14. september 2007 31
© GRAPHIC NEWS
Keppni ökumanna í Formúlu 1
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
=
13
14
15
16
17
Constructors’ championship
Lewis Hamilton
Fernando Alonso
Kimi Räikkönen
Felipe Massa
Nick Heidfeld
Robert Kubica
Heikki Kovalainen
Giancarlo Fisichella
Alexander Wurz
Nico Rosberg
Mark Webber
David Coulthard
Jarno Trulli
Ralf Schumacher
Takuma Sato
Jenson Button
Sebastian Vettel
McLaren
McLaren
Ferrari
Ferrari
BMW
BMW
Renault
Renault
Williams
Williams
Red Bull
Red Bull
Toyota
Toyota
Super Aguri
Honda
SRT
92
89
74
69
52
33
21
17
13
12
8
8
7
5
4
2
1
Stig
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
=
McLaren-Mercedes
Ferrari
BMW
Renault
Williams
Red Bull
Toyota
Super Aguri
Honda
STR
Spyker
181
143
86
38
25
16
12
4
2
0
0
Staðan fyrir Belgíu-kappaksturinn – aðrir ökumenn eru með núll stig
© GRAPHIC NEWS
Belgíu-kappaksturinn Spa
Rivage
Bus Stop
Pouhon
Fagnes
Stavelot
Eau
Rouge
Les Combes
Kemmel
1. beygja 20. b.
10. beygja
15. b.
8. b.
17. b.
La
Source
Rásmark
Lykilbeygjur
14. umferð: 16. september
Lengd brautar: 6,976 km
Keppnisfyrirkomulag:
44 hringir – 306,944 km
Gír / km hraði
Tímatökusvæði
2 64
6 290
6 297
6 330
3 140
3 152
5 290
3 140
3 170
5 250
5 245
6 305
6 297
2 90
0 100
2
3
1
0
© GRAPHIC NEWS
Opnasta Formúlu 1 tímabil í 30 ár
Það hefur ekki gerst frá árinu 1977 að órir ökumenn ha unnið að
minnsta kosti þrjár F1 keppnir á tímabili. McLaren og Ferrari berast um
titilinn í keppni ökumanna, með óra efstu menn. Ferrari gerir sé enn vonir
um að vinna keppni ökumanna þar sem 23 stig aðskilja Ferrari og McLaren.
Heimild: Infostrada, FIA
Lewis Hamilton
92 stig
Kimi Raikkonen
74 stig
Felipe Massa
69 stig
Ástralía
Malasía
Spánn
Mónakó
Kanada
Bandaríkin
Bretland
Tyrkland
Evrópa
Ungverjaland
Ítalía
Frakkland
Barein
Fernando Alonso
89 stig
1977
2005
2000
1996
1993
1987
1986
1983
1979
1974
1973
Mario Andretti 4, James Hunt 3, Jody Scheckter 3, Niki Lauda 3
Fernando Alonso 7, Kimi Räikkönen 7, Juan Pablo Montoya 3
Michael Schumacher 9, Mika Häkkinen 4, David Coulthard 3
Damon Hill 8, Jacques Villeneuve 4, Michael Schumacher 3
Alain Prost 7, Ayrton Senna 5, Damon Hill 3
Nigel Mansell 6, Alain Prost 3, Nelson Piquet 3
Nigel Mansell 5, Alain Prost 4, Nelson Piquet 4
Alain Prost 4, Nelson Piquet 3, René Arnoux 3
Alan Jones 4, Gilles Villeneuve 3, Jody Scheckter 3
Carlos Reutemann 3, Emerson Fittipaldi 3, Ronnie Peterson 3
Jackie Stewart 5, Ronnie Peterson 4, Emerson Fittipaldi 3
KEPPNI ÖKUMANNA
TÍMABIL ÞAR SEM ÞRÍR EÐA FLEIRI ÖKUMENN HAFA UNNIÐ AÐ MINNSTA KOSTI ÞRJÁR KEPPNIR
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
3 sigrar
3 sigrar
3 stig
4 sigrar
1
1
1
Aftur verður keppt á Spa-
brautinni um helgina eftir
endurbætur. Spa er uppá-
haldsbraut margra öku-
manna, enda flöt og með
margar hraðar beygjur sem
reyna á hæfni ökumanna.
VINNUR RÄIKKÖNEN
AFTUR Á SPA Í BELGÍU?
Formúlu 1-keppni helgarinnar
fer fram í Spa í Belgíu. Ekki var keppt
á Spa í fyrra vegna þess að hún
uppfyllti ekki ákveðnar reglur. Síðan
þá hefur brautin farið í gegnum
miklar endurbætur.
Síðast var keppt á brautinni árið
2005. Kimi Räikkönen, þá ökumað-
ur McLaren og núverandi ökumað-
ur Ferrari, fór með sigur af hólmi.
Räikkönen hefur unnið tvær síðustu
keppnir á Spa. Einn annar ökumað-
ur sem enn er að keppa hefur unn-
ið á Spa, það er David Coulthard sem
vann árið 1999 á McLaren-bíl.
Ralf Schumacher, sem ekur fyrir
Toyota, á besta tíma sem náðst hefur
á Spa, 1:51,453. Brautin er hins vegar
töluvert breytt og því lítið að marka
fyrri tíma.
Michael Schumacher, bróðir
Ralfs, hefur oftast hrósað sigri á Spa,
eða fimm sinnum talsins. Í raun eru
sigrar hans sex talsins en árið 1994
var hann dæmdur úr leik eftir að
keppni lauk og breska ökumanninum
Damon Hill var dæmdur sigur.
Ummæli öku-
manna fyrir Belgíu-
kappaksturinn
Fernando Alonso – McLaren
„Ég er mjög spenntur yfir
því að keppa aftur á Spa, það er
uppáhaldsbrautin mín. Hún er mjög
krefjandi, löng og með mismunandi
aðstæður, þú þarft að vinna vel með
þínu liði til að ná góðu jafnvægi. Það
tala allir um Eau Rouge-beygjuna, og
það er frábær beygja, en mér finnst
allur hringurinn sérstakur, hún
reynir mjög á og er frábær áskorun
fyrir ökumenn. Þú þarft að halda
einbeitingu allan tímann og ég er
staðráðinn í að fara og berjast til
sigurs.
Síðasta helgi á Ítalíu var mjög
sérstök fyrir mig og liðið. Bíllinn var
mjög hraður og við munum reyna að
taka það með okkur til Spa. Baráttan
um heimsmeistaratitilinn er mjög
spennandi, eftir þessa keppni eru
aðein þrjár eftir. Það er því mikilvægt
að ná góðum úrslitum hér, en staðan
er sú sama hjá Lewis (Hamilton),
Kimi (Räikkönen) og Felipe (Massa).
Það er nóg eftir, mitt markmið er að
vinna eins mikið og hægt er og ég
vona að endirinn á tímabilinu verði
spennandi fyrir aðdáendur.“
Kimi Räikkönen – Ferrari
„Við munum berjast á meðan
enn er stærðfræðilegur möguleiki
á sigri. Við megum ekkert gefa
eftir. Við tókum góða æfingu á Spa
í júlí og ég er 100 prósent tilbúinn
líkamlega, eftir síðasta kappakstur
tók ég nokkrar verkjastillandi og ég
náði að slaka aðeins á. Spa er mín
uppáhaldsbraut. Það er æðislegur
staður þar sem ég elska að keppa og
ég er ánægður með breytingarnar á
brautinni. Það eru nokkrar hraðar
og krefjandi beygjur, þar sem hægt
er að nýta eiginleika bílsins. Við
munum gera allt til að sigra. Ég hef
verið í efsta sæti hér tvisvar í síðustu
tveimur keppnum og mun reyna að
ná því aftur á sunnudaginn.“
Lewis Hamilton – McLaren
„Spa er braut sem allir tala um og
það er góð ástæða fyrir því. Ég elska
þessa braut. Eau Rouge-beygjan er
frábær. Hún er hröð og ég hlakka
til hennar á hverjum hring. Hún er
klárlega hluti af þeim unaði sem fylgir
því að vera Formúlu 1-ökumaður.
Ég keppti hérna árið 2005, fyrri
keppnin fór fram í bleytu og sú síðari
í þurrki. Ég hef því góða reynslu héðan
og vann báðar keppnir. Við æfðum
hér í júlí og unnum góða vinnu með
Bridgestone. Nú bíð ég bara eftir því að
keppa hér í Formúlu 1-bíl í fyrsta sinn.
Staðan í heimsmeistarakeppninni
er mjög spennandi og fólk talar um
pressu en það gefur mér bara aukinn
vilja. Ég er klárlega ekkert stressaður.
Það eru fjórar keppnir eftir og ég
mun taka hverja fyrir sig og gera mitt
besta til að vinna þær allar.“
Felipe Massa – Ferrari
„Spa er stórkostleg braut. Ég hef
alltaf kunnað vel við mig hér og ég
geri ráð fyrir að bíllinn okkar verði
nógu góður til að berjast til sigurs.
Brautin er mjög áhugaverð. Sumar
beygjur, til dæmis Eau Rouge, er hægt
að taka á miklum hraða. Heilt yfir er
uppbygging brautarinnar mjög góð,
með mörgum hröðum beygjum og
örum stefnubreytingum. Það eru
atriði sem ég kann vel við.“
Efstu þrír eftir síðustu keppni á Spa Kimi räikkönen vann síðast þegar keppt var á spa, fernando alonso varð annar og
Jenson button þriðji.
Hvað gerir Alonso? fernando alonso vann nokkuð öruggan sigur á monza-
brautinni um síðustu helgi og er aðeins þremur stigum á eftir Lewis Hamilton.