Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 14. SepTembeR 200732 Sport DV Laugardagur kl. 14.00 ARSENAL – DERBY Laugardagur kl. 14.00 READING – WIGAN Laugardagur kl. 14.00 LIVERPOOL – BIRMINGHAM Laugardagur kl. 14.00 MIDDLESBRO – SUNDERLAND Laugardagur kl. 16.15 FULHAM – MAN. CITY Sunnudagur kl. 12.30 NEWCASTLE – WEST HAM Sunnudagur kl. 13.00 ASTON VILLA – EVERTON Sunnudagur kl. 14.00 BOLTON – TOTTENHAM Sunnudagur kl. 14.00 BLACKBURN – PORTSMOUTH Sunnudagur kl. 15.00 MAN. UNITED – CHELSEA Kirkland Bramble Granqvist Melchiot Boyce Koumas Brown Valencia Kilbane Scharner Sibierski Bywater Mears Leacock Davis Griffin Teale Pearson Oakley Lewis Howard Miller Manchester United Edwin van der Sar, Nemanja Vidic, Paul Scholes og Cristiano Ronaldo. Middlesbrough Mark Schwarzer, Jonathan Woodgate, Stuart Downing og Mido. West Ham Robert Green, Lucas Neill, Matthew Upson og Dean Ashton. Blackburn Brad Friedel, Christopher Samba, Morten Gamst Pedersen og Benedict McCarthy. Sunderland Craig Gordon, Paul McShane, Dwight Yorke og Kenwyne Jones. Birmingham Liam Ridgewell, Franck Queudrue, Sebastian Larsson og Cameron Jerome. Aston Villa Olaf Mellberg, Martin Laursen, Nigel Reo-Coker og Gabriel Agbonlahor. Fulham Antti Niemi, Carlos Bocanegra, Simon Davies og Clint Dempsey. Chelsea Petr Cech, John Terry, Claude Makelele og Michael Essien. Wigan Mario Melchiot, Emmerson Boyce, Jason Koumas og Antoine Sibierski. Liverpool Jose Reina, Jamie Carragher, Steven Gerrard og Fernando Torres. LEIKUR LíKLEG BYRjUNARLIð LYKILLEIKMENN SAGT FYRIR LEIKINN„ Það verður áskorun fyrir okkur á þessari leiktíð að sýna hve langt við höfum náð. Við erum að bæta okkar taktík og þegar við erum undir pressu förum við ekki á taugum.“ Arsene Wenger„ Næstu tveir heimaleikir eru mjög mikilvægir og leikmenn munu reyna allt til að ná sex stigum. Það myndi hjálpa mikið til ef þeir yrðu hvattir áfram af fullum velli áhorfenda.“ John Madejski„ Það kom okkur á óvart hvernig við lékum (gegn Porto). Við gáfum slakar sendingar og gerðum mistök sem við gerum ekki vanalega. Þetta er frammistaða sem við munum ekki endurtaka. Við verðum að læra af mistökum okkar.“ Rafa Benitez„ Ég sé eftir að hafa komið til Englands. Ég sakna fjölskyldu minnar og vina. Ég þekki engan sem ég get talað við í Englandi og stjórinn tekur ekki einu sinni eftir þeirri vinnu sem ég legg á mig á æfingum.“ Tuncay Sanli„ Sven-Göran Eriksson„ Stjórn Newcastle verður að sýna stjóranum þolin- mæði. Vandamálið er að finna rétta manninn, sem fullnægir þörfum stuðningsmannanna, sem vilja sjá félagið í hæstu hæðum. Það þarf stóran karakter til þess.“ Alan Shearer„ Það eru nokkrir leikmenn tæpir fyrir leikinn vegna meiðsla en ástæðan fyrir því að við keyptum leikmenn eins og Steven Pienaar og Tommy Gravesen er að þeir búa yfir mikilli reynslu.“ David Moyes„ Við erum ekkert að missa okkur yfir þeirri staðreynd að við höfum ekki byrjað vel. Við verðum að vera þolinmóðir. Tímabilið er langt og við þurfum að takast á við vonbrigðin.“ Andy O‘Brien„ Campbell og Distin hafa verið með þeim betri í landinu. Ég myndi ekki skipta á þeim og neinum öðrum. Markvörðurinn er líka sá besti, þannig að þetta er góður grunnur til að byggja á.“ Harry Redknapp„ Þetta er stórleikur og við förum í hann með góðan takt og stöðugleika í okkar leik. Við erum einnig að fá nokkra leikmenn til baka úr meiðslum og það mun bæta okkur.“ Sir Alex Ferguson Deildin verður mun jafnari í ár, meiri pressa á þeim fjórum stóru. Ég tel að ekkert lið fari í gegnum tímabilið með því að tapa aðeins einum eða tveimur leikjum.“ Harper Taylor Cacapa Rozehnal N‘Zogbia Geremi Butt Smith Milner Owen Ameobi Reina Finnan Carragher Hyypia Aurelio Benaoyun Sissoko Gerrard Babel Torres Crouch Everton Joleon Lescott, Joseph Yobo, Mikel Arteta og Andy Johnson. Gordon Nosworthy Collins McShane Higginbotham Miller Etuhu Edwards Wallace Chopra Jones Hahnemann Murty Ívar Bikey Shorey Rosenior Harper Brynjar Seol Doyle Lita Almunia Sagna Toure Senderos Clichy Hleb Fabregas Flamini Rosicky van Persie Adebayor Carson Mellberg Knight Laursen Bouma Petrov Reo-Coker Barry Agbonlahor Young Carew Robinson Chimbonda Kaboul Dawson Lee Huddlestone Jenas Malbranque Bale Berbatov Keane James Johnson Campell Distin Hermann Utaka Davis Diop Muntari Benjani Kanu Doyle Kelly Ridgewell Djourou Queudrue Larsson Muamba Nafti McSheffrey Kapo Jerome Wessels Hibbert Yobo Lescott Baines Arteta Neville Jagielka Osman Johnson Yakubu Schmeichel Onouha Corluka Richards Garrido Hamann Elano Johnson Vassell Petrov Bianchi Friedel Emerton Nelsen Samba Warnock Bentley Savage Dunn Pedersen McCarthy Santa Cruz Jaaskelainen Hunt Cid Meite Samuel Alonso Nolan Speed McCann Diouf Anelka Schwarzer Taylor Riggott Wheater Davies Boateng Arca Tuncay Downing Mido Aliadiere Green Neill Collins Upson McCartney Bowyer Mullins Noble Etherington Ashton Cole Niemi Bocanegra Hughes Baird Konchesky Davis Smertin Davies Bouazza Dempsey Kamara Van der Sar Brown Ferdinand Vidic Evra Nani Scholes Carrick Ronaldo Giggs Rooney Cech Belletti Terry Alex A. Cole Makelele Essien J. Cole Wright-Phillips Malouda Shevchenko Manchester City Micah Richards, Dietmar Hamann, Elano og Martin Petrov. Reading Marcus Hahnemann, Ívar Ingimarsson, Graeme Murty og Stephen Hunt. Bolton Jussi Jaaskelainen, Kevin Nolan, El- Hadji Diouf og Nicolas Anelka. Arsenal Kolo Toure, Cesc Fabregas, Alexander Hleb og Robin van Persie. Tottenham Michael Dawson, Jermaine Jenas, Steed Malbranque og Dimitar Berbatov. Newcastle Steven Taylor, Charles N‘Zogbia, Geremi og Michael Owen. Portsmouth David James, Sol Campbell, Hermann Hreiðarsson og Nwankwo Kanu. Derby Claude Davis, Stephen Pearson, Matt Oakley og Steve Howard.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.