Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 38
föstudagur 21. september 200738 Helgarblað DV Íslendingar eru ekki vanir að liggja á skoðunum sínum. Bloggið er nýjasta dæmi þess en þar eru sumir svo skoð- anaglaðir að mörgum þykir nóg um. Sumir ganga meira að segja svo langt að gera sér upp skoðanir. Í dag er dæminu snúið við. Við tókum okkur til, hringdum í nokkra valinkunna Íslend- inga og leituðum skoðana þeirra á því hvað væri best. Svörin bera glöggt með sér að spurningin er ekki jafneinföld og einhverjir gætu haldið. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvenna- landsliðsins í knattspyrnu SIGUR HJÁ KVENNA- LANDSLIÐINU „Það er sigur hjá kvennalandsliðinu. Mér þykir það mikill heiður að fá að stjórna landsliðinu og þegar vel gengur er umbunin við það að ná árangri besta tilfinn- ing sem ég veit um. Ég er að fást við þjálfun og þegar vel gengur í starfi líður mér virkilega vel,“ segir Sig- urður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Kolbrún Halldórsdóttir, alþingismaður BEST AÐ VERA TIL „Ég myndi segja að það væri best að vera til. Ég er svo mikil náttúru- manneskja og það er svo náttúrulegt ástand að vera til. Það sem er nátt- úrulegt finnst mér best. Svo finnst mér börnin mín tvö vera best og best að þau skuli vera á lífi og njóta þess til hins ítrasta.“ Gunnar Svavarsson, þingmaður UMBURÐAR- LYNDIÐ ER BEST „Mér hefur gjarnan fundist það best að reyna að vera umburðarlyndur í dags- ins önn,“ segir Gunnar Svavarsson. Hann er þingmaður Samfylkingarinnar og for- maður fjárlaganefndar og segir að tals- vert reyni á hæfileikann til þess að vera umburðarlyndur í hans starfi. „Þetta er það sem reynst hefur mér allra best í gegnum tíðina.“ Sigmar Guðmundsson, sjónvarpsmaður SOFA VIÐ GALOPINN GLUGGA „Á haustin er best að sofa við galopinn glugga. Sér- staklega þegar það er orðið verulega kalt úti. Þá er best að sofa undir þykkri og hlýrri sæng alla nóttina á með- an hitastigið í herberginu er við frostmark. Maður þarf ekki að hafa áhyggjur af því að vakna ekki á morgnana því það eitt að fara undan sænginni vekur mann svo hressilega að maður er algjörlega tilbúinn í að takast á við daginn. Þetta steinliggur, sérstaklega þegar það er farið að frysta úti.“ Gunnar Hansson, leikari GOTT AÐ KÚRA „Mér finnst best að kúra. Og það í öllum skilningi þess orðs. Það er alveg sama hvað margt annað getur verið skemmtilegt, þá er alltaf best að kúra.“ HVAÐ ER BEST?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.