Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 14. SepTembeR 2007DV Sport 33 Derby verður engin fyrirstaða fyrir Arsenal-menn sem ætla sér að sanna að það er líf eftir Thierry Henry. Derby-menn verða enn að snúast á Emirates-vellinum 20 mínútum eftir að dómarinn flautar leikinn af. Kemur jafnvel til greina að einn leikmaður Arsenal skori fjögur mörk. Auðveldur 1 á Lengjunni. Reading hefur ekkert gengið á leiktíðinni og þrátt fyrir hetjulega baráttu verður engin breyting á því þessa helgina. Wigan-menn vinna útisigur með óvæntu marki frá Titus Bramble sem skorar rétt fyrir leikslok. 2 á Lengjunni. Rafa Benitez hringlar enn í Liverpool-liðinu og Steven Gerrard verður ekki einu sinni í hópnum. Hann mun verða mikið gagnrýndur eftir leikinn þar sem Birmingham nær í óvænt stig. Sam Allardyce mun glotta í kampinn. 1–1 þar sem Babel skorar fyrsta fyrir Liverpool en þá dettur liðið of aftarlega og Mikael Forsell jafnar á 83. mínútu. X á Lengjunni. Grannaslagur og spurning hvort það verði uppselt á River Side? Boro-liðið fær einhvern minnsta stuðning í deildinni þrátt fyirr oft góða leikmenn en einhvern veginn er liðið svo óspennandi í augum heimamanna að þeir nenna ekki á völlinn. Rólegt 1–1 jafntefli þar sem rauðu spjöldin undir lok leiksins koma mönnum í opna skjöldu. X á Lengjunni. Manchester City mun ekki eiga í vandræðum með Fulham á laugardag og vinnur sannfærandi sigur. Eftir að liðið gat byrjað að skora á heimavelli eru því allir vegir færir þótt það endi í sjötta sæti í ár. Fulham er alls ekki gott á útivöllum og tapar með þremur mörkum. 4–1 fyrir heimamenn. 1 á Lengjunni. Newcastle kemur til leiksins eins og sært ljón eftir háðulega útreið síðastliðinn mánudag þar sem liðið tapaði fyrir Derby. Þar skömmuðust nokkrir leikmenn sín enda ekki búist við mörgum sigrum Hrútanna í vetur. Newcastle, með heimavöllinn sinn á bak við sig, yfirspilar West Ham og vinnur sannfærandi 3–0 sigur. 1 á Lengjunni. Everton-menn eru hræddir fyrir þennan slag. Aston Villa náði ekki að fylgja eftir góðum sigri liðsins á Chelsea um síðustu helgi og kemur með blóð á tönnunum. Þeir eru góðir í upphafi móts og sérstaklega á heimavelli. Everton er að berjast um sæti í UEFA-bikarnum að ári en verður að kyssa þessi stig bless, bless. 1 á Lengjunni. Botnliðin kljást. Tottenham hefur spilað ágætlega í sínum leikjum en ekki fengið þau úrslit sem liðið vildi. Bolton-menn eru einhvern veginn dæmdir til að vera við botninn með Sammy Lee við stjórnvölinn, hann er góður þjálfari en ekki framkvæmdastjóri. Tottenham hefur þetta en fæðingin verður löng og erfið. 0–1 þar sem Darren Bent kemur Tottenham, Martin Jol og stuðningmsönnunum til bjargar. 2 á Lengjunni. Portsmouth er búið að spila við alla fjóra risana í deildinni og loksins sjá þeir fram á bjartari tíð. Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, er eldri en tvævetur í bransanum og veit hvernig á að vinna baráttuglaða Blackburn-menn. Menn Marks Hughes berjast þó til síðasta blóðdropa eins og þeirra er von og vísa. Það dugir þó ekki í þetta sinn. 1–2 fyrir Hermann Hreiðarsson og félaga. 2 á Lengjunni. Stærsti leikur helgarinnar fer fram á Old Trafford á sunnudag þar sem risarnir mætast. Chelsea hefur haft gott tak á Man. Utd á undanförnum árum í deildinni og aðeins sigrað Chelsea þrisvar sinnum í síðustu tíu deildarleikjum. Án Drogbas og Lampards vanntar allt malt í Chelsea-menn og United fer með sigur af hólmi 2–0. 1 á Lengjunni. Síðustu fimm viðureignir Arsenal 1–0 Derby Derby 0–2 Arsenal Derby 1–2 Arsenal Arsenal 0–0 Derby Arsenal 2–1 Derby 1. Arsenal 5 4 1 0 10:4 13 2. man. City 6 4 0 2 5:2 12 3. Liverpool 5 3 2 0 11:2 11 4. man. United 6 3 2 1 4:2 11 5. Chelsea 6 3 2 1 7:6 11 6. West Ham 5 3 1 1 8:3 10 7. everton 6 3 1 2 8:6 10 8. blackburn 5 2 3 0 5:3 9 9. Wigan 6 2 2 2 7:5 8 10. Newcastle 5 2 2 1 6:4 8 11. Aston Villa 5 2 1 2 5:4 7 12. middlesbrough 6 2 1 3 7:9 7 13. birmingham 6 2 1 3 7:9 7 14. Sunderland 6 2 1 3 5:9 7 15. portsmouth 6 1 3 2 7:8 6 16. Fulham 6 1 2 3 9:11 5 17. Tottenham 6 1 1 4 9:11 4 18. Reading 6 1 1 4 3:10 4 19. Derby 6 1 1 4 4:15 4 20. bolton 6 1 0 5 7:11 3 Markahæstu leikmenn: Nicolas Anelka bolton 4 Frank Lampard Chelsea 3 Fernando Torres Liverpool 3 Cesc Fabregas Arsenal 3 emmanuel Adebayor Arsenal 3 Clint Dempsey Fulham 3 Antoine Sibierski Wigan Athletic 3 England – úrvalsdeild 1. Watford 5 4 0 1 9:7 12 2. bristol City 5 3 2 0 9:4 11 3. Coventry 5 3 1 1 8:6 10 4. W.b.A. 5 3 0 2 9:3 9 5. Stoke 5 2 2 1 6:5 8 6. blackpool 5 2 2 1 7:6 8 7. Charlton 5 2 2 1 8:7 8 8. Sheff.Utd. 5 2 1 2 8:7 7 9. Cardiff 5 2 1 2 6:5 7 10. Scunthorpe 5 2 1 2 7:7 7 11. Norwich 5 2 1 2 5:5 7 12. Wolves 5 2 1 2 7:7 7 13. burnley 4 2 1 1 7:7 7 14. barnsley 5 2 1 2 8:10 7 15. Ipswich 5 2 1 2 6:8 7 16. Leicester 5 1 3 1 7:5 6 17. Colchester 5 1 3 1 11:9 6 18. plymouth 5 1 3 1 8:8 6 19. Southampton 5 2 0 3 10:11 6 20. Hull 5 1 2 2 7:8 5 21. C.palace 5 1 1 3 6:6 4 22. preston 5 1 1 3 2:7 4 23. Q.p.R. 4 0 2 2 3:8 2 24. Sheff. Wed. 5 0 0 5 4:12 0 Markahæstu leikmenn: James beattie Sheff Utd 6 Darius Henderson Watford 5 Andy Reid Charlton 4 Grzegorz Rasiak Southampton 4 Sylvan ebanks-blake plymouth 4 Kevin phillips W.b.A. 4 brian Howard barnsley 4 Alan Lee Ipswich 4 Enska 1. deildin 1. L. Orient 6 5 1 0 9:3 16 2. Tranmere 6 4 1 1 9:4 13 3. Hartlepool 6 3 1 2 10:7 10 4. Carlisle 6 3 1 2 6:4 10 5. Yeovil 6 3 1 2 5:4 10 6. brighton 6 3 0 3 9:8 9 7. Southend 6 3 0 3 9:9 9 8. bristol R. 6 2 3 1 7:8 9 9. Huddersfield 6 3 0 3 6:8 9 10. Crewe 6 2 2 2 6:7 8 11. Swansea 5 2 1 2 7:6 7 12. Swindon 6 1 4 1 6:6 7 13. Cheltenham 5 2 1 2 5:5 7 14. Doncaster 6 2 1 3 6:7 7 15. Nott. Forest 5 1 3 1 5:4 6 16. Northampton 6 1 3 2 8:8 6 17. Luton 6 2 0 4 8:9 6 18. Gillingham 6 2 0 4 4:10 6 19. bournemouth 6 1 2 3 3:5 5 20. Walsall 6 1 2 3 5:8 5 21 port Vale 6 1 2 3 2:6 5 22 millwall 6 1 1 4 3:8 4 23 Leeds 6 6 0 0 14:3 3 24 Oldham 5 1 0 4 3:8 3 Markahæstu leikmenn: Jermaine beckford Leeds 5 Tresor Kandol Leeds 5 Jason Scotland Swansea 4 Adam boyd Leyton Orient 4 Enska 2. deildin Kenny Miller Tryggði Derby sigur í sínum fyrsta leik á mánudaginn gegn Newcastle. Kom til liðsins frá Celtic og mun styrkja liðið mikið. Þekkir botnbaráttuna úr enska boltanum frá því hann var með Úlfunum. Mario Melchiot Nautsterkur bakvörður sem leynir á sér tæknilega séð. Kemur úr Ajax-skólanum þar sem hann lærði sína fótamennt. Þarf að axla meiri ábyrgð nú þegar Emile Heskey er frá vegna meiðsla. Peter Crouch Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Peters Crouch hjá Liverpool. Hann fær nánast ekkert að spila þrátt fyrir að ferilskráin hans sé á við bestu framherja heimsins. Sé hann inni á vellinum eða uppi í stúku verður forvitnilegt að fylgjast með honum. Paul McShane Hefur komið þægilega á óvart fyrir góða frammistöðu í upphafi móts. McShane kemur úr unglingaakademíu Manchester United þar sem hann náði þó ekki að spila með aðalliðinu. Rolando Bianchi Ein af vonarstjörnum Ítala eftir frábært tímabil með Reggina. Hefur skorað 7 mörk í 13 leikjum fyrir U-21 árs landslið Ítala. Stór og sterkur alhliða framherji. Virðist falla vel að enska boltanum ólíkt mörgum ítölskum framherjum í gegnum tíðina. Lee Bowyer Snýr aftur á St. James´s Park í Newcastle þar sem hann lék við misjafnar undirtektir. Frábær leikmaður þegar svo ber undir en jafnlélegur einnig á slæmum degi. Baráttujaxl sem gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Bókstaflega. Joleon Lescott Örið á enni Lescotts er eftir slys í barnæsku. Hann varð þá fyrir bíl fyrir utan skólann sinn og þurfti í stóra og mikla aðgerð. Um tíma var honum vart hugað líf. Hefur leikið frábærlega síðan hann gekk í raðir Everton og var nýlega valinn í enska landsliðið. El-Hadji Diouf Með einhverja mestu hæfileika í fótboltaheiminum en notar þá á furðulegan máta. Lætur sig falla í tíma og ótíma, nokkuð sem er ekki vinsælt hjá stuðningsmönnum enskra liða, hrækir á andstæðinga og er með bolabrögð inni á vellinum. Er samt góður leikmaður. Christopher Samba 194 cm á hæð og tapar varla skallabolta. Sterkur í loftinu en er einnig góður á boltanum. Hefur leikið við hvern sinn fingur það sem af er móti. Avram Grant Góður vinur Abramovich. Tók við Chelsea eftir að Jose Mourinho hvarf á braut. Spurning hvort hann verði ráðinn til frambúðar eða eingöngu tímabundið. Forvitnilegt verður að sjá hvort breytingar verði á liðinu eftir brotthvarf Mourinhos. Síðustu fimm viðureignir Reading 3–2 Wigan Wigan 1–0 Reading Wigan 3–1 Reading Wigan 0–2 Reading Reading 1–0 Wigan Síðustu fimm viðureignir Birmingham 0–1 Liverpool Birmingham 0–7 Liverpool Liverpool 1–1 Birmingham Birmingham 2–2 Liverpool Birmingham 2–0 Liverpool Síðustu fimm viðureignir Sunderland 0–3 M.brough M.brough 0–2 Sunderland Sunderland 1–3 M.brough M.brough 3–0 Sunderland Sunderland 0–1 M.brough Síðustu fimm viðureignir Fulham 1–3 Man. City Man. City 3–1 Fulham Man. City 1–2 Fulham Fulham 2–1 Man. City Fulham 1–1 Man. City Síðustu fimm viðureignir Newcastle 2–2 West Ham West Ham 0–2 Newcastle West Ham 2–4 Newcastle Newcastle 0–0 West Ham West Ham 2–2 Newcastle Síðustu fimm viðureignir Aston Villa 1–1 Everton Everton 0–1 Aston Villa Everton 4–1 Aston Villa Aston Villa 4–0 Everton Aston Villa 1–3 Everton Síðustu fimm viðureignir Tottenham 4–1 Bolton Bolton 2–0 Tottenham Tottenham 1–0 Bolton Bolton 1–0 Tottenham Bolton 3–1 Tottenham Síðustu fimm viðureignir Blackburn 3–0 Portsmouth Portsmouth 3–0 Blackburn Portsmouth 2–2 Blackburn Blackburn 2–1 Portsmouth Portsmouth 0–1 Blackburn Síðustu fimm viðureignir Chelsea 1–1 Man. Utd Chelsea 1–0 Man. Utd Chelsea 0–0 Man. Utd Man. Utd 1–1 Chelsea Chelsea 3–0 Man. Utd SÍÐUSTU LEIKIR SPÁ DV STAÐANFYLGSTU MEÐ ÞESSUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.