Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 54
föstudagur 21. september 200754 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella. Netfang: tiska@dv.is Tískan Sjúklega sæt og seiðandi portia de rossi er svo sjúklega sæt að það er ekki fyndið og seint mun maður gleyma augnablikinu þegar hún steig fyrst fram í þáttunum ally mcbeal á sínum tíma. Hún er svo heit að það er sama hvað hún gerir, hún er alltaf töff. portia de rossi krækti sér í ellen degeneres og hafa þær stöllur verið par í þó nokkun tíma. portia de rossi er alltaf svo töff og sannaði það með meiru með hlutverki sínu sem Lindsay bluth fünkeer í hinum stórgóðu þáttum arrested development. Rautt er heitt í kuldanum Það er alltaf gaman að hlýja sér á undraverðan hátt og eitt af því sem hægt er að gera er að klæða sig í heita liti. Rauður litur er heitur, minnir mann á ástina, rauðar rósir og allt það sem fær mann til að fá fiðring í magann. Rautt er heitur litur og það er alltaf gott að eiga þessa einu flík í eldrauðu sem fær þig til að roðna í kinnum. Heitasta mamman Þau eru svo ótrúlega töff fjöl- skylda að það er spurning hvort einhver myndi ekki vilja vera fluga á vegg heima hjá þeim í nokkra daga. Nú á dögunum fór heitasta mamman í bænum, angelina Jolie, með maddox og Zahöru í skólann eins og oft áður. að sjálfsögðu voru þau hundelt af ljósmyndurum en þau voru allavega heit á meðan og öll í stíl. Hvítt var þemað. Fall er FararHeill eitt af því sem verður ávallt vinsælt er fall fyrirsætnanna og er kosið um bestu föllin, flestu og verstu. milana bogolepova á dior 2008 verður minnst fyrir að vera flott en einnig völt því hún féll með meiru á sýningunni nú um daginn. aumingja bogolepova var ein af þeim sem féllu ekki bara einu sinni heldur tvisvar. bogolepova kenndi hælunum um en eitthvað var talað um of marga kampavínssopa. Heimasíðu- kóngurinn Nafn? „steinunn bergs“. Hvað ertu að gera? „Ég er að klára líffræði í Háskólanum og vinna hjá sagafilm“. Með hverju mælir þú? „supplies- partíum, dansi og góðum stundum með góðum vinum. síðan er alltaf gott að dansa og fátt er jafnyndislegt og sundferð fyrir svefninn.“ Í Reykjavík er gott að vera vegna þess að? „Þar búa fjölskyldan og vinirnir. Í reykjavík er gott og blessað en þaðan er líka stutt að fara hvert sem er um landið. Og það er fátt sem jafnast á við landslagið hér heima, loftið og já bara allt. Hér er gott að búa“. Heimasíða vikunnar? „Ég mæli með að allir kíki inn á heimasíðu vinkonu minnar hennar söru, þar er sko hægt að gleyma sér tímunum saman. endilega kíkið inn á http://sarariel.com.“ spúútnik, 3.500 kr. spúútnik, 9.500 kr. glamúr, 4.900 kr. Kronkron, Vivienne Westwood, 24.900 kr. bask, 10.990 kr. glamúr, 2.900 kr. spúútnik, 2.900 kr. Kronkron, Zarah Vough, 4.500 kr. spúútnik, 1.200 kr. Kronkron, bernhard Willhelm, 27.900 kr. HHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.