Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Blaðsíða 53
Tr yg g va g a ta Tr yg g va g a ta föstudagur 21. september 2007 53 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur Ólgandi gleði á Oliver Þeir Óli dóri og Símon sjá um tónlistina á Oliver annað kvöld, en maður kemur aldrei að kofunum tómum hjá þessum herramönnum. Fönk, electro, blús, allur skalinn verður þaninn í kvöld og þú vilt ekki missa af því. JBK á Oliver Þegar sólin hættir að skína og sumarið hverfur yfir hafið er alveg pottþétt að sætasta stelpan á ballinu er á Oliver. Þetta veit plötusnúðurinn JBK sem sér um að gjörsam- lega blasta kerfið í drasl helgi eftir helgi og er kvöldið í kvöld engin undantekning. dustið rykið af dansskónum og dettið í gang. FJör á vegÓ Í kvöld spilar á vegamótum plötusnúður er kennir sig við fönk górillunnar, öfgakennda og lítið útbreidda plötusnúða- stefnu ættaða úr frumskógum Kongó. dj gorilla Funk er agalegur nagli og hikar ekki við að þeyta feitum bassa í allar áttir með þeim afleiðing- um að fólk dansar og glansar. guS guS á Organ Í kvöld verður hvellettu stemming á Organ. Hljómsveitin gus gus treður upp af sinni alkunni snilld, en nýlega kom frá þeim platan Forever sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. um að gera að mæta því samkvæmt orðinu á götunni verður dj andrés á svæðinu líka. ricK g á SÓlOn FM-meistarinn sjálfur dj rikki g ætlar sér að gera allt arfavitlaust á Sólon í kvöld. rikki, eða rick g eins og hann er þekktur utan landsteinanna, er þrautþjálfaður plötusnúður og gantast sjaldan þegar kemur að gólfinu. ríkharður rokkar upp Sólon, ekki smurning. B&B á QBar Beauty & the Beats trylla tóninn á tanngarði dansins eins og þeim einum er lagið á Qbar í kvöld. dynjandi dansgólf, ryþmi og melódía, allur pakkinn ekki láta þig vanta á Qbarnum. Ha ha ha ha ha ha ha. reiF Í PriKið Það verða tónleikar í kvöld á Prikinu, hljómsveitin indigó kynnir nýtt efni í syngjandi sveiflu. á eftir því kemur enginn annar en Maggi lego, og smellir smá degó á fóninn. ekki spurning það verður reif í prikið, mikið. Baddi rugl Snýr aFtur Baddi rugl er snúinn aftur og í þetta skipti með hljómsveit með sér, sem spilar á Qbar í kvöld. Bongó- trommur, saxafónar, gítar og hvaðeina. Þetta er fyrsta light með lime-kvöld vetrarins og það verður tekið með trukki. ÓSÓMa eins og svo oft áður á Prikinu verður heljarinnar stemning á laugardags- kvöldið. á slaginu tólf ætlar svo gulli Ósóma að sveifla sér í ljósakrónunum frá stiganum, yfir barinn og alla leið inn í dj-hornið. Þar mun hann reiða fram fyrsta flokks stemningu. HnaKKaPartÍ á SÓlÓn Þeir Brynjar Már og rikki g verða í essinu sínu á Sólón á laugardagskvöldið. Þeir eru með sérstök skilaboð til þeirra sem hyggjast mæta: ekki kenna sólinni um, ekki heldur mánanum, þetta er nefnilega búggíinu að kenna. dJ SteF á HveBBanuM Það er meistari gunni „með hann stóran“ Stef sem sér um laugardags- kvöldið á Hverfisbarn- um. Hann hatar ekki að matreiða dansi dansi ofan í sætu stelpurnar á Hverfis. illaður á vegÓ illaður dan sem er þekktur undir nafninu danni deluxe hefur tekið upp nafnið danni deluxxx því það er nú einu sinni mun illaðra. Ó, já, það verður illuð stemning á vegamótum á laugardaginn. BacOn á Organ Hljómsveitin Bacon verður með útgáfutónleika á Organ á laugar- dagskvöldið. ásamt þeim verður sérstakt live Support unit og góðir gestir. ekki missa af Bacon, sérstak- lega ekki ef þú ert með nokkur egg í vasanum. dJ Jay Ó á HverFiS Það er enginn annar en gamla verslóbrýnið Jónas Óli sem hristir alls kyns stemningu fram úr erminni á Hverfisbarnum. enda ekki skrýtið þar sem hann kallar sig dj Jay Ó. Hversu fyndið er það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.