Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Page 53
Tr yg g va g a ta Tr yg g va g a ta föstudagur 21. september 2007 53 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur Ólgandi gleði á Oliver Þeir Óli dóri og Símon sjá um tónlistina á Oliver annað kvöld, en maður kemur aldrei að kofunum tómum hjá þessum herramönnum. Fönk, electro, blús, allur skalinn verður þaninn í kvöld og þú vilt ekki missa af því. JBK á Oliver Þegar sólin hættir að skína og sumarið hverfur yfir hafið er alveg pottþétt að sætasta stelpan á ballinu er á Oliver. Þetta veit plötusnúðurinn JBK sem sér um að gjörsam- lega blasta kerfið í drasl helgi eftir helgi og er kvöldið í kvöld engin undantekning. dustið rykið af dansskónum og dettið í gang. FJör á vegÓ Í kvöld spilar á vegamótum plötusnúður er kennir sig við fönk górillunnar, öfgakennda og lítið útbreidda plötusnúða- stefnu ættaða úr frumskógum Kongó. dj gorilla Funk er agalegur nagli og hikar ekki við að þeyta feitum bassa í allar áttir með þeim afleiðing- um að fólk dansar og glansar. guS guS á Organ Í kvöld verður hvellettu stemming á Organ. Hljómsveitin gus gus treður upp af sinni alkunni snilld, en nýlega kom frá þeim platan Forever sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. um að gera að mæta því samkvæmt orðinu á götunni verður dj andrés á svæðinu líka. ricK g á SÓlOn FM-meistarinn sjálfur dj rikki g ætlar sér að gera allt arfavitlaust á Sólon í kvöld. rikki, eða rick g eins og hann er þekktur utan landsteinanna, er þrautþjálfaður plötusnúður og gantast sjaldan þegar kemur að gólfinu. ríkharður rokkar upp Sólon, ekki smurning. B&B á QBar Beauty & the Beats trylla tóninn á tanngarði dansins eins og þeim einum er lagið á Qbar í kvöld. dynjandi dansgólf, ryþmi og melódía, allur pakkinn ekki láta þig vanta á Qbarnum. Ha ha ha ha ha ha ha. reiF Í PriKið Það verða tónleikar í kvöld á Prikinu, hljómsveitin indigó kynnir nýtt efni í syngjandi sveiflu. á eftir því kemur enginn annar en Maggi lego, og smellir smá degó á fóninn. ekki spurning það verður reif í prikið, mikið. Baddi rugl Snýr aFtur Baddi rugl er snúinn aftur og í þetta skipti með hljómsveit með sér, sem spilar á Qbar í kvöld. Bongó- trommur, saxafónar, gítar og hvaðeina. Þetta er fyrsta light með lime-kvöld vetrarins og það verður tekið með trukki. ÓSÓMa eins og svo oft áður á Prikinu verður heljarinnar stemning á laugardags- kvöldið. á slaginu tólf ætlar svo gulli Ósóma að sveifla sér í ljósakrónunum frá stiganum, yfir barinn og alla leið inn í dj-hornið. Þar mun hann reiða fram fyrsta flokks stemningu. HnaKKaPartÍ á SÓlÓn Þeir Brynjar Már og rikki g verða í essinu sínu á Sólón á laugardagskvöldið. Þeir eru með sérstök skilaboð til þeirra sem hyggjast mæta: ekki kenna sólinni um, ekki heldur mánanum, þetta er nefnilega búggíinu að kenna. dJ SteF á HveBBanuM Það er meistari gunni „með hann stóran“ Stef sem sér um laugardags- kvöldið á Hverfisbarn- um. Hann hatar ekki að matreiða dansi dansi ofan í sætu stelpurnar á Hverfis. illaður á vegÓ illaður dan sem er þekktur undir nafninu danni deluxe hefur tekið upp nafnið danni deluxxx því það er nú einu sinni mun illaðra. Ó, já, það verður illuð stemning á vegamótum á laugardaginn. BacOn á Organ Hljómsveitin Bacon verður með útgáfutónleika á Organ á laugar- dagskvöldið. ásamt þeim verður sérstakt live Support unit og góðir gestir. ekki missa af Bacon, sérstak- lega ekki ef þú ert með nokkur egg í vasanum. dJ Jay Ó á HverFiS Það er enginn annar en gamla verslóbrýnið Jónas Óli sem hristir alls kyns stemningu fram úr erminni á Hverfisbarnum. enda ekki skrýtið þar sem hann kallar sig dj Jay Ó. Hversu fyndið er það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.