Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.05.2014, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 02.05.2014, Blaðsíða 50
50 ferðalög Helgin 2.-4. maí 2014  IcelandaIr fer jómfrúarflug sItt tIl genfar í þessum mánuðI Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is NÝR SJÓÐHEITUR SUMARBÆKLINGUR STÚTFULLUR AF SNILLD :) 4BLS Frönsk fjöll og svissneskar sveitir Það er auðvelt að fara í gjörólíkar dagsferðir frá Genf en sumar þeirra krefjast ferðalags út fyrir landamærin. Það er auðvelt að brjóta upp borgarferðina til Genfar með stuttum ferðum upp í frönsk fjöll og um svissneskar sveitir. Fyrrum heimili hertogans af Savoy við Genfarvatn er í dag einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Sviss. Hið fallega þorp Hermance er eitt af því sem áhugavert er að gera skil á ferðalagi í útjaðri Genfar. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is 2 0 1 4 00000 w w w . v e i d i k o r t i d . i s Eitt kort 36 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ 2 0 1 4 Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is Vönduð vinna Stofnað 1952 Mikið úrval af fylgihlutum Steinsmiðjan Mosaik Legsteinar VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! á góðum degi blasir Mont Blanc við íbúum Genfar og eitt af breiðstrætum borg- arinnar er nefnt eftir þessu hæsta tindi Alpanna. En Mont Blanc og öll önnur fjöll sem sjást frá Genf eru hinum megin við landamærin og tilheyra því Frakklandi. Það stoppar hins vegar ekki Genfarbúa eða gesti þeirra í að njóta þessara náttúrusvæða enda ekki langt að fara. Það tekur til að mynda aðeins klukkutíma að keyra frá Mont Blanc brúnni í Genf og upp til fjallaþorps- ins Chamonix sem er við rætur tindsins. Frá Chamonix má svo ganga í átt að fjallinu eða taka fyrr- um hæsta kláf í heimi upp í hinar 3500 metra háu hlíðar Aiguille du Midi. Þeir sem vilja ekki fara svona langt né hátt geta farið með hinum nýuppgerða kláfi við Mont Salève upp í ellefu hundruð metra hæð. Við þetta franska bæjarfjall Genfar er líka hægt að stunda alls kyns úti- vist og liggja ófáir göngustígar á þessum slóðum fyrir þá sem vilja hreyfa sig smá. Drekka allt sjálfir Í vínbúðunum grípa þeir í tómt sem vilja prófa svissneskt áfengi og það kemur kannski ekki á óvart því heimamenn segja vínið sitt of gott til að deila með öðrum. Þeir sem kynna sér þennan hluta sviss- nesks landbúnaðar ættu að gera sér ferð til bæjarins Satigny sem er einn helsti vínræktarbærinn í Sviss. Þangað tekur aðeins tíu mínútur að komast með lest frá Genf. Við Entre Arve et Rhône eru nokkrar vínekr- ur og veitingastaðir þar sem kokk- arnir halda í hefðirnar og því hægt að kynnast matar- og vínmenningu heimamanna á einu bretti. Ítalskt leynivopn Hinn kaþólski hertogi í Savoy reyndi ítrekað að ná Genf úr hönd- um Kalvinista með hervaldi en án árangurs. Hann reisti meiri að segja ítalskan bæ rétt við borgarmúrana í von um að Genfarbúar myndu fjöl- menna þangað. Það tókst ekki þá en í dag er varla hægt að komast yfir íbúð í gamla hluta ítalska bæjarins sem nefnist Carouge. Þangað tekur aðeins nokkrar mínútur að komast með sporvagni frá Genf. Það þarf hins vegar að fara um áttatíu kíló- metra til að komast í kastala hertog- ans sjálfs. Sá stendur við hinn enda Genfarvatns og er í dag einn vinsæl- asti ferðamannastaðurinn í Sviss. Á leiðinni þangað má til dæmis stoppa í hinu myndræna þorpi Hermance og jafnvel baða sig í vatninu áður en ferðinni er haldið áfram. Í næsta mánuði fer Icelandair jómfrúarflug sitt til Genfar og á Túristi.is má lesa meira tengt ferðalögum til Genfar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.