Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.05.2014, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 02.05.2014, Blaðsíða 38
Íslenska golf- vorið er hafið GOLD PLATED SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164 THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM N ú eru nokkrar vikur síðan fyrsta stórmótinu, sjálfu Masters, lauk á Augusta-vellinum í Georgíu, djúpt í suðurríkjum Bandaríkj- anna. Það mót hefur alltaf haft þann kraftaverkamátt að koma golfurum landsins í stuð fyrir sumarið. Því er tíminn kominn að sleppa fjarstýringunni og gramsa eftir golfkylfunum. Það eru nokkrir hlutir sem gott getur verið að athuga áður en arkað er út á æfingasvæðið. Sveiflan hefur sennilega ryðgað aðeins í mestu vetrarhörkunni þannig að gott er að fyrsta sím- talið sé við golfkennarann. Ef enginn er golfkennarinn er best að finna einn í símaskránni því sama hversu Youtube er sniðugt er best að hafa alvöru lifandi manneskju á hliðarlínunni. Svo eru það kylfurnar. Þær þurfa að vera í lagi. Ef ánægja er með gömlu prikin er samt best að kíkja á gripin. Auk venjulegs slits geta þau þornað upp og þá er ekki gott að halda laust og sveifla með stóru vöðv- unum. Ef gripin eru nokkuð komin til ára sinna er sennilega best að skipta. Ný grip eru ekki bara ódýrasta leiðin að betra setti heldur er líka kjörið að athuga hvaða stærð af gripum hentar. Það eru jú ekki allir með jafn stórar hendur. Það er líka ágætt að láta kíkja á sveifluþyngdina þegar búið er að taka gripin af. Sveifluþyngd fer eftir því hvort kylfan er haus- eða skaftþung. Það er hægt að breyta sveiflu- þyngdinni með því að þyngja annanhvorn endann á kylfunni og eins og venjulega, allt eftir tilfinningu hvers og eins. Íslandsmeistarinn að störfum á Korpúlfsstöðum síðasta sumar. Stóri hundurinn þarf að borða Dræverinn er kylfan sem flestir kylfingar skipta út hvað örast. Þar hefur líka mesta þróunin orðið þessi síðustu ár. Nú dettur engum í hug að kaupa trékylfu sem ekki er hægt að stilla eitthvað aðeins. Allt þetta stillidót hófst með R7 kylfunni frá Taylormade og hefur nú náð til allra stóru kylfuframleið- endanna og nú er svo komið að tæknin er orðin svo mikil að engin leið er að velja nýjan dræver á pappírunum. Eina leiðin er að prófa sig í gegn um flóruna og velja með tilfinningunni einni saman. Sldr Nýjasti Taylormade ásinn er með alveg nýrri pælingu í stillanleikanum. Þar sem sleða er rennt til hliðar eftir því hvernig boltaflug óskast. Callaway Big Bertha Stóra Berta er komin aftur og reiðari en nokkru sinni. Kemur í tveimur misstillanleg- um útgáfum. Cobra Litríkustu kylfurnar. Appelsínugular, rauðar bláar, silfraðar og nýjasti litatónninn hjá þeim kóbramönnum: Svartur! Kylfur sem hægt er að stilla frá 8 upp í 11 gráður. Á einni og sömu kylfunni. Titleist Fyrir þá sem vilja vera flottir en ekki flíka því. Pakka kolsvörtum Titleist dræver ofan í pokann sinn. Ping Þeir sem vilja láta fyrirgefa sér fá sér G25 og þeir sem vilja spila eins og Bubba Watson, svolítið villt en þó á pari, velja i25. Þennan með röndunum. Nike Rory, Tiger og þú. Þeir sem vilja vera svalir á því skella sér á eldrauðan nækí. 38 frítíminn Helgin 2.-4. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.