Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.05.2014, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 02.05.2014, Blaðsíða 62
Þetta var strembið en á sama tíma mjög skemmti- legt og krefjandi. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag – HHHHH- HA, DV Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 14:00 Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 2/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Fös 9/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 15:00 5.k Lau 10/5 kl. 13:00 ** Fös 16/5 kl. 10:00 * Þri 6/5 kl. 10:00 * Sun 11/5 kl. 13:00 Sun 18/5 kl. 13:00 Mið 7/5 kl. 10:00 * Þri 13/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning Der Klang Der offenbarung Des Göttlichen (Stóra svið) Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Eldraunin (Stóra sviðið) Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 18/5 kl. 16:00 Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/5 kl. 20:00 66.sýn Lau 3/5 kl. 20:00 68.sýn Fös 2/5 kl. 22:30 67.sýn Lau 3/5 kl. 22:30 69.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! T ónlistarkonan Lay Low sendi nýverið frá sér plötuna Talking About the Weather og nú hefur hún sent frá sér smáskífu af plötunni með laginu „Our Conversation“. Tilefni útgáfunnar er að platan verður gefin út víða um heim í haust. Útgáfu smáskífunnar og nýs myndbands við lagið verður fagnað með tónleikum á Café Rósenberg á laugardagskvöld. „Talking About the Weather er mjög persónuleg plata,“ segir Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low. „Ég gerði hana bara sjálf heima hjá mér en fékk svo frábæran gaur frá London til að mixa hana. Hún er persónuleg því ég var svo mikið hangandi ein yfir henni. Það var líka pínu erfitt að gera hana og ég var eigin- lega að fá nóg í lokin. Þetta var strembið en á sama tíma mjög skemmtilegt og krefjandi. Ég er líka ofsalega ánægð með útkomuna og hef fengið mjög góð viðbrögð. Ég hlakka bara svakalega til að fara með hana út,“ segir Lay Low en næst á dagskrá eru tónleikar í Englandi. „Ég er að fara að spila á tónlistarfestival- inu Great Escape í Brighton í maí. Svo við ákváðum með mjög stuttum fyrirvara að skella í þessa tónleika til að svona hita okkur upp fyrir festivalið úti. Ég hef ekkert verið að spila þessa nýju plötu neitt svakalega mikið svo mér fannst við þurfa smá upphitun. Ég hef verið með nokkrar uppákomur en enga svona alvöru tónleika síðan útgáfutónleik- arnir voru í nóvember,“ segir hún. Lovísa segir að gestir á tónleikunum fái að hlýða á fjölbreytta dagskrá. „Ég hef verið að prófa mig áfram með allskonar tegundir af tónlist og ætla að fara um víðan völl á tón- leikunum, ekki bara spila lög af nýju plöt- unni. Sumt mun ég taka bara ein og annað með bandinu svo fólk má búast við mjög fjöl- breyttu prógrammi. Allt frá einhverju mega rólegu yfir í alvöru rokk og ról. Þetta verður mjög kósí.“ Tónleikarnir á laugardaginn hefjast klukk- an 21.30 og miðar fást á Miði.is og kosta 1.900 krónur. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Leitin að geislasteininum, saga fyrir börn á aldrinum 6-11 ára eftir Iðunni Steinsdóttur, er komin út hjá Sölku. Söguhetjurnar, þrír tólf ára krakkar sem voru kynntir til sög- unnar í bókinni Varið ykkur á Vala- helli, komast aftur í hann krappan fjarri heimaslóðum. Á vegi þeirra verða skuggalegir ferðalangar og dularfullur drengur. Spennan tekur völdin þegar fréttist að dýrmætur geislasteinn hefur horfið, segir í til- kynningu útgáfunnar. Árið 1982 kom fyrsta bók Iðunn- ar út, barnabókin Knáir krakkar. Hún hefur skrifað bækur fyrir börn á öllum aldri og einnig fyrir ung- linga, meðal annars bækurnar um prakkarana Snuðru og Tuðru en flestar bækur Iðunnar eru miðaðar við lesendur á aldrinum níu til tólf ára. Iðunn hefur um árabil skrifað námsbækur fyrir grunnskólann og Umferðarráð. Hún hefur líka skrifað á annan tug leikrita. Iðunn Steinsdóttir hefur hlotið margskonar verðlaun og viðurkenn- ingar, m.a. Íslensku barnabóka- verðlaunin og heiðurslaun Bóka- safnssjóðs. Þá er hún heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands. -jh Ný barnabók eftir Iðunni Steinsdóttur Leitin að geislasteinin- um, Ný barnabók eftir Iðunni Steinsdóttur.  TónlisT lay low hiTar upp fyrir Tónleika í englandi á rósenberg Kósí og persónuleg stemning Lay Low hitar upp fyrir tónleika í Englandi með huggulegum tónleikum á Café Rósenberg á laugardagskvöld. Hún fagnar þar nýrri smáskífu og myndbandi og undirbýr útgáfu á nýju plöt- unni sinni á erlendum vettvangi. Lay Low treður upp á Café Rósenberg á laugardagskvöld. 62 menning Helgin 2.-4. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.