Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 64
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS Eins og kunnugt er hafa SkjárEinn og Sagafilm ákveðið að ráðast í annað sinn í stærstu sjónvarps- framleiðslu seinni ára, The Biggest Loser Ísland, og nú fer hver að verða síðastur að skrá sig. SkjárEinn og Sagafilm leita eftir hetjum sem hafa raunverulegan áhuga vilja til að breyta lífi sínu en þúsundir einstak- linga hvaðanæva úr heiminum hafa farið í gegnum heilsuferli The Biggest Loser. Undraverður ár- angur náðist í fyrstu íslensku seríunni og keppendurnir tólf misstu samtals 500 kíló. Hægt er að skrá sig á skjarinn.is/ biggestloserisland. Skráningu lýkur 15. maí! 400.000 krónum ríkari! Úrslitin eru nú ráðin í útvarps- leiknum Hver er á K á K100! sem var í gangi í aprílmánuði á K100. Fjórar þekktar raddir skiptu með sér orðunum HVER – ER – Á – K og áttu hlustendur að geta upp á því hverjum radd- irnar tilheyrðu. Spennan var orðin rafmög- unuð þegar allar raddirnar voru komnar fram nema sú fyrsta, en Ebba Guðný sjónvarpskokkur átti ER, Jónas Sigurðsson átti Á og Gréta Mjöll átti K. Vigfús Sigurðsson datt svo í lukkupott- inn þegar hann gat upp á síðustu röddinni sem tilheyrir fyrr- verandi hand- boltakappanum Sigfúsi Sigurðs- syni og nú er Vigfús 400.000 krónum ríkari fyrir vikið. Síðasti séns á að skrá sig í the biggest Loser ísland! 2000 titlar á tilboði! Maí er magnaður mánuður í SkjáBíó og nú eru yfir 2000 titlar á frábæru tilboði, aðeins 395 krónur. Fjöldi titla er ótrúlegur og auk mikils úrvals af talsettum barnamyndum má finna allt milli himins og jarðar. Fyrir spennu- fíklana má benda á End of Watch og Seven Psychopaths en aðdáendur rómantískra gamanmynda ættu ekki að láta Óskarsverð- launamyndina Silver Linings Playbook með þeim Bradley Cooper og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum framhjá sér fara. Allir eldri titlar eru á tilboði út maí! Júrómaraþon! Það er sannkölluð Júróvisjónveisla á útvarpsstöðinni Retro 89,5 um þess- ar mundir til heiðurs Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Bestu Júrósmellir síðustu 50 ára verða rifjaðir upp inn á milli hefðbundinna dægurlaga og nær maraþonið fram yfir aðalkeppnina sem haldin verður í B&W Hallerne í Danmörku á laugar- dagskvöldið. Ásamt því sem spiluð verða lög úr stóru keppninni úti verða rifjuð upp lög sem tekið hafa þátt í forkeppninni hérna heima, sum þeirra eru gleymd en önnur eru enn vinsæl í dag. Hægt er að hlusta á Retro 89,5 á www. skjarinn.is. Þ að bætist sífellt við gleðina í Emmy-verðlaunaþáttunum The Voice en nú hefur verið tilkynnt að sjálf Gwen Stef- ani bætist við þjálfarateymið í næstu þáttaröð. Hún er ekki eini nýi þjálfarinn í sjöundu seríu því áður hefur verið greint frá því að hamingju- snúðurinn Pharrell Willams taki við af Cee Lo Green sem hefur ekki í hyggju að snúa aftur. Gwen Stefani þarf vart að kynna enda er hún ein af vinsælustu söngkonum heims. Gwen Stefani hefur bæði notið mikilla vinsælda með hljóm- sveit sinni No Doubt sem og fyrir eigin tónlist. Auk þess er hún farsæll fatahönnuður. Pharrell Williams er sjöfaldur Grammy-verðlaunahafi og lagið hans Happy hljómar oft og tíðum í eyrum landsmanna um þessar mundir. Það mun ekki væsa um þau Gwen og Pharrell í sjöundu þáttaröðinni því gömlu ref- irnir Adam Levine og Blake Shelt on sitja sem fastast sem þjálfarar og munu án efa halda áfram að rífa upp stemn- inguna með gamni og glensi. The Voice er á dagskrá SkjásEins öll föstu- dagskvöld klukkan 20.30! Nýtt ofurpar í The Voice! LAGERSALAN | KAUPTÚNI 3 - GARÐABÆ (GEGNT IKEA) | SÍMI 861 7541 NÝJAR VÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI OPIÐ MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA KL. 11-18 SUNNUDAGA KL. 13-18 SKRIFBORÐ 29.900 KR. TUNGUSÓFI VERÐ 59.900 KR. BÓKAHILLA VERÐ 24.900 KR. SKRIFBORÐSSTÓLL VERÐ 7.900 KR. BORÐ OG 4 STÓLAR 29.900 KR. BORÐSTOFUSTÓLL VERÐ 8.900 KR. STANDLAMPI VERÐ 29.900 KR. SVEFNSÓFI VERÐ 19.900 KR. 64 stjörnufréttir Helgin 9.-11. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.