Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Síða 70

Fréttatíminn - 09.05.2014, Síða 70
ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 6 82 19 0 3/ 14 Mjólkursamlag KEA hóf framleiðslu á Ísbúa árið 1989. Fyrirmyndin var hinn vinsæli Danbo-ostur frá Danmörku, bragðmikill ostur með flauelsmjúka áferð og margslungið bragð sem er í senn grösugt og kjötkennt með ávaxtasætu í endann. Ísbúi parast jafn vel með sætu og söltu meðlæti og er virkilega skemmtilegur eftir matinn. ÍSBÚI HERRALEGUR www.odalsostar.is Gnoðavogi 44 - S:588 8686 Opið: Mán. - föst. 10 - 18:15 laugardag 11-15 EUROVISIONTILBOÐ STÓR HUMAR aðeins 7900 kr/kg LAXASTEIKUR Á GRILLIÐ ÞORSKHNAKKAR aðeins 1990 kr/kg SKÖTUSELUR RISARÆKJUR Í HVÍTLAUK Tilboðið gildir föstudag og laugardag Færri komust að en vildu á fyrri tónleika Þuríðar Sigurðardóttur og félaga í Salnum í Kópavogi 22. mars síðastliðinn. Ákveðið hef- ur verið að halda aukatónleika fimmtudaginn 15. maí næstkom- andi, þar sem tvær kynslóðir tón- listarmanna töfra fram gamal- kunna tóna með nýjum áherslum. Þuríður Sigurðardóttir söng ótal dægurlög inn á hljómplötur á árum áður sem lifað hafa með tónlistarunnendum þrátt fyrir að plöturnar hafi verið ófáanlegar um árabil og lítið sem ekkert efni endurútgefið. Ungir og efnilegir tónlistar- menn fara yfir feril Þuríðar og velja með henni lögin. Saman munu þau rifja upp takta og tóna sem ómuðu á dansleikjum í Lídó, á Röðli og Hótel Sögu. Sérstakur gestur verður söngvarinn Ósk- ar Pétursson. Aðrir gestir Þur- íðar eru Ómar Ragnarsson og Sigurður Pálmason. Hljómsveit- ina skipa: Steingrímur Teague hljómborð, Andri Ólafsson bassi, Óskar Þormarsson trommur og Andrés Þór Gunnlaugsson gítar. S ýning á nýjum málverkum Ragnars Þórissonar verður opnuð í Tveimur hröfnum list- húsi í dag, föstudag, klukkan 17. Ragnar er fæddur árið 1977 og lauk námi frá LHÍ árið 2010. Hann þykir einn eftirtektarverðasti málar- inn af yngri kynslóðinni í dag. Hann byrjaði feril sinn í abstrakt-málverki en fór brátt að einbeita sér að mynd- um sem sýna manneskjuna í ýms- um tilbrigðum. Um nýjustu verk sín hefur Ragnar sagt að í þeim gæti lík- lega áhrifa frá kúbisma og íkonum. Ragnar hélt fyrstu einkasýningu sína í Gallerí Ágúst árið 2012 og aðra einkasýningu í Kling & Bang í fyrra. Þetta er því þriðja einkasýn- ing hans. Opnunin stendur frá klukkan 17 til 19 og eru allir velkomnir. Sýning- in stendur til 31. maí. Tveir hrafnar eru til húsa að Baldursgötu 12. Tónleikar Þuríðar endurteknir í Salnum Þuríður og Óskar) Þuríður og Óskar syngja saman í Salnum. MyndliSt Þriðja einkaSýning ragnarS ÞóriSSonar Ragnar sýnir í Tveimur hröfnum Ragnar Þórisson hefur vakið athygli í listaheiminum fyrir verk sín. Sýning á nýjum málverkum hans verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi í dag, föstudag. 70 menning Helgin 9.-11. maí 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.