Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 67

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 67
Ég elska golf. Ég get spilað það þangað til ég fæ hælsæri og ég get horft á það þangað til augun í mér verða kassalaga. Þess vegna stilli ég ansi oft á Golfstöðina nýju. Þar get ég fengið fixið mitt þegar ekki viðrar til þess að fara út að spila. Það er frábært að fá beinar útsendingar frá öllum þessum golfmótum um hverja helgi og það bæði í karla og kvennagolfinu þarna vestanhafs. Golfstöðvar- menn mætti þó auka fjölbreytnina örlítið. Fá fleiri þætti um golf og aðeins minna um endursýningar á heilum mótum. Það er reyndar skemmtilegt að rifja upp gamla tíma með endursýningum á gömlum stórmótum. Golfkennsla er til dæmis alveg sérstaklega þarfur dagskrárliður. Sérstaklega fyrir golfara eins og mig sem eru ekki alveg á pari við þessa sem við sjáum á skjánum en langar það alveg óskaplega. Og fyrst ég er að skrifa pistil um golf í sjónvarpi. Er vinsamlega hægt að hætta að nota orðið risa- mót yfir stórmót. Ef HM í fótbolta er stórmót er Masters í golfi líka stórmót. Takk! Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:30 Nágrannar 12:15 60 mínútur (31/52) 13:00 Mr Selfridge (2/10) 13:50 Premier League 2013/14 Beint 15:55 Heimsókn 16:20 Modern Family (10/24) 16:50 Á fullu gazi 17:25 Höfðingjar heim að sækja 17:48 Stóru málin 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (37/50) 19:10 Sjálfstætt fólk (29/30) 19:45 Britain's Got Talent (2/18) 20:50 Íslenskir ástríðuglæpir (3/5) Vandaðir þættir í umsjá Ásgeir Erlendsson þar sem fjallað er um íslenska ástríðuglæpi. Birt eru viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur. 21:15 24: Live Another Day (1 &2 /12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 22:45 Shameless (7/12) 23:40 60 mínútur (32/52) 00:25 Daily Show: Global Edition 00:55 Suits (13/16) 01:40 Game Of Thrones (5/10) 02:35 The Americans (9/13) 03:25 Vice (3/12) 03:55 Another Earth 05:25 Britain's Got Talent (2/18) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 B-úrslit 11:30 Formula 1 2014 Beint 13:55 Southampton - Man. Utd. Beint 16:50 Celta - Real Madrid Beint 19:00 Meistaradeild Evrópu 19:30 Ístölt á Svínavatni 20:00 A-úrslit Beint 21:35 Atletico Madrid - Malaga 23:15 Brooklyn - Miami 01:05 Formula 1 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:00 Peterborough - Leyton Orient 09:40 Chelsea - Norwich 11:20 Crystal Palace - Liverpool 13:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 13:30 Man. City - West Ham Beint 16:10 Derby - Brighton Beint 18:10 Cardiff - Chelsea 19:50 Liverpool - Newcastle 21:30 Norwich - Arsenal 23:10 Fulham - Crystal Palace 00:50 Southampton - Man. Utd. 02:30 Sunderland - Swansea SkjárSport 06:00 Motors TV 11. maí sjónvarp 67Helgin 9.-11. maí 2014  Í sjónvarpinu Golfstöðin  Sófagolf HVAR ER BARNIÐ ÞITT? Í byrjun árs mættu þúsundir unglinga fyrirvaralaust í Smáralind til að sjá Vine-stjörnur og sagan endurtók sig svo nýlega þegar YouTube-stjarna mætti til landsins. Nánast ekkert foreldri hafði heyrt um þessar stjörnur og uppákomurnar komu mörgum á óvart. Það er kominn tími til að tala saman Vodafone og Dale Carnegie bjóða því foreldrum og forráðamönnum um land allt á ókeypis vinnustofu um góð samskipti á netinu. Hverjar eru þær nýju áskoranir sem netið og samfélagsmiðlar búa til í samskiptum? Hvað þarf að vita um netsamskipti? Hvað eru góð samskipti á milli foreldra og barna? Næstu námskeið: 12. maí – Reykjavík 15. maí – Reykjanesbær 19. maí – Akranes 21. maí – Selfoss Skráning og nánari upplýsingar er að finna á dale.is/vodafone eða í síma 555 7080. 22. maí – Egilsstaðir 26. maí – Ísafjörður 28. maí – Reykjavík 28. júní – Vestmannaeyjar Vodafone Góð samskipti bæta lífið H VÍ TA H Ú SI Ð / SÍ A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.