Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 50
50 grill Helgin 9.-11. maí 2014 Stolt íslenskrar náttúru Blóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • Einir MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUM Íslenskt heiðalamb VELDU GÆÐI, VELDU KJARNAFÆÐI WWW.KJARNAFAEDI.IS Bjórdósakjúkling þekkja allir sem hafa grillað af einhverri ástríðu þessi síðustu misserin. En það sem ekki allir átta sig á er að það þarf ekkert endilega að vera bjór í dósinni til að elda ljúffengan fugl. T rixið er þó að finna til vökva sem ekki verður eitthvað fönkí við hita og setur ólykt í fugl- inn. Rauðvín, hvítvín og bara allt sem endar á vín er gott og svo er líka hægt að nota gos, helst glært gos eða alla vega nokkuð ljóst. Flest límonaði ætti að vera í fínu lagi. Þegar leitin er farin að færa sig yfir í mjólkurvörur er þó máski of langt seilst. Engiferöl er hins vegar alveg fullkomið. Gefur sérlega góðan keim í kjötið og fyrst engifer er komið á töfluna er um að gera að taka skrefið til fulls og gera góm- sætan engiferkjúkling. Eins og með allan hvítan fugl, og reyndar svínakjöt líka, er best að leggja kjúk- linginn í bleyti. Hita saman slatta af salti og sykri, helst púðursykri þangað til allt er komið vel saman og kæla vökvann svo niður með ís eða öðrum leiðum og dýfa kjúk- lingnum ofan í kalt baðið. Passa að hann liggi á kafi. Hversu lengi baðið stendur fer eftir því hversu mikill tími var til stefnu eða hversu sterkur vökvinn er. 8 - 24 tímar eru klassískar tölur og herlegheitin þarf að geyma inni í kæliskáp að sjálfsögðu. Ef enginn er tíminn fyrir blautpækilinn og kjúklingur- inn keyptur í leiðinni heim er þó gott að salta hann vel að utan sem innan og láta bíða við stofuhita í um klukku- tíma. Skola svo utan af kjúk- lingnum. Óþarfi er að skola saltið innan úr holrúminu. Kjúklingurinn verður ekkert brimsaltur við þetta heldur þéttist skinnið og hann verð- ur auðveldar stökkur. Þerra vel og loka skinnp- jötlunni þar sem hálsinn var einu sinni með bambusspjóti eða tannstönglum svo gufan streymi ekki beint upp í loftið heldur leiki um kjúklinginn. Smyrja kjúklinginn vel að utan með góðri matarolíu. Blanda öllu kryddinu í upp- skriftinni saman eða finna tilbúnu kjúklingakryddblönd- una uppi í hillu, nú eða það sem hendi er næst og krydda kjúklinginn vel á öllum Engifer sem betur fer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.